NÚ ER ESB BYRJAÐ AÐ "SNURPA" OG ÞÁ MEGA EFTA-LÖNDIN FARA AÐ VARA SIG......

Fyrst verður að útskýra þessa fyrirsögn.  Það er talað um það  þegar skip er á nótaveiðum að fyrst er nótinni kastað utan um torfuna að því loknu er nótinni "lokað" (að neðan) og þá er talað um að verið sé að "SNURPA", þá er fiskurinn lokaður inni í nót inni og síðan er nótin dregin inn (talað er um að "þurrka" nótina) þar til fiskurinn er kominn í "pokann" og að lokum er fiskurinn tekinn um borð (yfirleitt er um smágerðan fisk að ræða, eins og til dæmis loðnu og er honum dælt um borð.  Svona er hægt að líkja vinnubrögðum ESB gagnvart EFTA-ríkjunum.  Þetta fór rólega af stað en hefur verið augljósara núna seinni árin og nú eru forráðamenn ESB ekkert að fara í felur með sem er í gangi. Það keyrði alveg um þverbak ÞEGAR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÍSLANDS LEGGUR FRAM "FRUMVARP" ÞESS EFNIS AÐ LÖG FRÁ ESB SÉU "ÆÐRI" ÍSLENSKUM LÖGUM.  Ætla þingmenn á ALÞINGI ÍSLENDINGA virkilega að láta þetta ganga yfir sig þegjandi og hljóðalaust svo ekki sé nú talað um FORSETA ALÞINGIS??  MÖRG FRUMVÖRPIN HAFA NÚ  FARIÐ Í GEGN Á ALÞINGI SEM EKKI HEFUR VERIÐ SÁTT UM HVORT BRYTU Í BÁGA VIÐ STJÓRNARSKRÁNA EN MEÐ ÞETTA FRUMVARP ER ENGINN VAFI........ 


Bloggfærslur 20. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband