ENN UM "GÆÐI" SKOÐANAKANNANA........

Hér er víst um að ræða "könnun" á vegum GALLUP (Þjóðarpúsls GALLUP), sem var sú síðasta fyrir þessar umræddu kappræður í sjónvarpssal í gærkvöldi.  Mér gekk nú illa að finna nokkrar almennilegar tölfræðiupplýsingar um þessa könnun, eins og vikmörk, öryggi (hversu áreiðanleg þessi könnu vær), fjöldi þeirra sem voru spurðir var 2.871 en þeir sem svöruðu voru 1.447 eða um 50% (nákvæmlega 50,4%).  Af því að lesa textann var hægt að áætla að vikmörkin væru +/-5%, sem ég dreg stórlega í efa því þar sem svarhlutfallið er einungis rétt rúm 50% segir það sig nokkurn vegin sjálft að það hlýtur að koma niður á vikmörkunum og þar með áreiðanleika hennar.  Og þarna komum við að kjarnanum,í gær kom líka könnun frá Félagsvísindastofnun og þar var svarhlutfallið innan við 30%  OG SVONA LAGAÐ ER KYNNT SEM EINHVER HEILAGUR SANNLEIKUR OG ÞESSU Á FÓLK GLEYPA HRÁTT????????


mbl.is Fyrstu viðbrögð við kappræðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. maí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband