4.6.2010 | 20:55
EKKI VORU ÞEIR FÉLAGAR TRAUSTVEKJANDI Í KASTLJÓSINU Í KVÖLD...
Þeir höfðu ekki nokkra hugmynd um hvað þeir ætluðu að gera á kjörtímabilinu nema Bezti flokkurinn stendur fast á því að það verði ísbjörn í húsdýragarðinum, samt eru þeir búnir að vera að tala saman í viku. Og þegar Þórhallur spurði Jón Gnarr að því hvernig stæði á því að hann hefði ekki talað við aðra, var frekar fátt um svör (hann vissi bara hreinlega ekki hvernig hann átti að svara) og þá fór hann bara að tala um TRAUST en það fékkst aldrei á hreint hvað var átt við. Margt bentir til að þetta verði Reykvíkingum ansi dýrt "grín", sem menn verða lengi að býta úr nálinni með.
Litli stóri bróðir í Fellunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 378
- Sl. sólarhring: 387
- Sl. viku: 2545
- Frá upphafi: 1832710
Annað
- Innlit í dag: 271
- Innlit sl. viku: 1714
- Gestir í dag: 248
- IP-tölur í dag: 248
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tad mun nu samt enginn hvergi i veroldinni toppa sjalfstædisFLokkinn i dyru grini. Var tad innantomu kosningaloford fjorflokksinns sem ter finnst vanta? Er ekki best ad leyfa tessu folki ad hefja størf og ganryna tau svo frekar en ad dæma tau fyrirfram. En tu Johann ert natturulega okryndur sleggjudomari bloggheima.
Þorvaldur Guðmundsson, 4.6.2010 kl. 21:26
Þú getur horft á Kastljósið í tölvunni þinni. Er eiginlega ekki lágmark að menn viti eitthvað hvað þeir ætla að gera næstu fjögur árin, eða finnst þér það engu máli skipta???? Það er ekki verið að dæma fólk fyrirfram en það sem ég sá til þeirra í kvöld vekur ekki upp bjartsýni, þau hafa þegar haft viku og svo kom þetta framboð ekki fram daginn fyrir kosningar þannig að þetta fólk hefur nú kynnt sér borgarmálin eða það vona ég alla vega.
Jóhann Elíasson, 4.6.2010 kl. 21:36
Reyndar sögðust þeir aldrei "ekki vita" hvað þeir ætli að gera.
Þeir sögðust bara ekki vera tilbúnir til að vera með yfirlýsingar um það strax, enda tekur stjórnin ekki við fyrr en 15. júní.
Stjörnupenni, 4.6.2010 kl. 22:06
Hefur þú trú á að þeir viti eitthvað meira 15 júní, Stjörnupenni??????
Jóhann Elíasson, 4.6.2010 kl. 22:13
Ekki get ég neitað því að skelfing fannst mér hann Dagur eitthvað flatneskjulegur þarna í samanburði við væntanlegan borgarstjóra.
Það hefur ekki farið hátt en er fullyrt af nákunnugum að Jón Gnarr hyggist bjóða Hönnu Birnu að stjórna unglingavinnunni í borginni og Sóley Tómasdóttir verð fengin til að líta eftir henni.
Auðvitað tek ég ekki ábyrgð á þessu. En ég styð það að Hanna Birna fái eitthvert stjórnunarstarf minnugur þess að sjálfstæðismenn fengu fjandi mörg atkvæði hér í borginni undir traustri forystu hennar.
Árni Gunnarsson, 4.6.2010 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.