6.4.2011 | 07:56
HLÝTUR AÐ AUKA LÍKURNAR Á AÐ HÉR Á LANDI FARI ALLT AÐ SNÚAST EF ICES(L)AVE VERÐUR SAMÞYKKT................
Líkurnar á að hér rúlli allt yfir ef samningurinn verður samþykktur eru mun meiri. Þau rök JÁ-sinna að með því að samþykkja Ice(L)ave fari hjól atvinnulífsins að snúast, eru með því fáránlegra sem nokkur maður hefur látið út úr sér og því miður virðist það vera að þetta atriði "gleypi" óákveðnir helst. Það er nefnilega ekki Ices(L)ave sem á sökina á því að atvinnulífið er stopp heldur er það "ríkisstjórn fólksins", sem með aðgerðum/aðgerðarleysi sínu er sökudólgurinn. JÁ-sinnar halda því fram að með því að segja JÁopnist lánaleiðir fyrir landið og fyrirtækin í landinu, lánshæfismatið hækki og svei mér þá það hefur líka verið talað um að Íslendingar fái hærra verð fyrir vörur sínar á erlendum mörkuðum. En hefur einhver heyrt um það að lánshæfismat ríkja HÆKKI við það að BÆTA við sig SKULDUM??? Ég hef af því óstaðfestar fréttir að stjórnendur stórra fyrirtækja, hafi verið að útlista þetta fyrir starfsfólki sínu og hafi svo klingt út með það að ef Ices(L)ave verði hafnað SÉ VERULEG HÆTTA Á AÐ SEGJA VERÐI UPP FÓLKI OG JAFNVEL AÐ FLYTJA STARFSEMINA ÚR LANDI. Í mínum huga eru þetta HÓTANIRog ekkert annað. Verði Ices(L)ave samþykkt hafa JÁ-sinnar gengið svo langt (að mínu mati) að þeir vilja bara taka LÁN til að greiða vaxtagreiðsluna sem er núna í apríl vegna samningsins.....
Aukning um 13 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 145
- Sl. sólarhring: 348
- Sl. viku: 1980
- Frá upphafi: 1854301
Annað
- Innlit í dag: 77
- Innlit sl. viku: 1122
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 68
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Jóhann, ég held að það sé mikið til í þessu sem þú heldur fram í þessu bloggi. 'Eg er alltaf að hallast meira og meira að því að það á að segja Nei í þessari þjóðarathvæðagreiðslu. Þó verð ég að viðurkenna að maður er búinn að fara marga hringi nú síðustu daga. Svona hótanir stjórnenda fyrirtækja eins og þú nefnir, virka þveröfugt á fólkið í landinu. Samkvæmt nýjustu skoðunarkönnun verður þetta sennilega kolfellt.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6.4.2011 kl. 21:27
Það sem fyrst og fremst á að gera er að kjósa eftir eigin sannfæringu en ekki eftir annarra.............
Jóhann Elíasson, 6.4.2011 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.