3.8.2011 | 08:35
Þeim ER alls varnað..................
Þetta aflóga lið getur ekki einu sinni komið sér saman um að byggja fangelsi, sem þó er fyrir löngu kominn tími á. Það eru 14 ár síðan Síðumúlafangelsinu var lokað og þá átti að flytja gæsluvarðhaldsfanga austur á Litla Hraun til bráðabirgða en það hefur "aðeins" teygst úr bráðabirgðalausn. Vissulega hafa verið fleiri ríkisstjórnir á þessum tíma en forgangsröðunin hjá þessari "ríkisstjórnarónefnu" hefur verið svo með ólíkindum að þeir sem fylgjast með hljóta að spá í hver sé eiginlega andleg heilsa forráðamanna þessarar ríkisstjórnar bruðlið og sóunin á sumum sviðum er svo gegndarlaust á meðan algjört fjársvelti er á öðrum sviðum, ber þar helst að nefna milljarða fjáraustur í "innlimunarumsókn í ESB" á meðan ekki er hægt að halda út almennilegri landhelgisgæslu hér við land og ekki hægt að byggja þokkalegt fangelsi. Fari svo að Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða-Móri fari fyrir landsdóm og verði dæmd til fangelsisvistar, þá þurfa þau svosem ekki að vera hrædd um að þau verði sett saman í klefa vegna plássleysis í fangelsum..... lögin koma í veg fyrir að fólk af sitt hvoru kyninu sé í sama fangelsi en kannski þyrftu þau að bíða eitthvað með afplánun vegna skorts á fangelsisplássum. Kannski er verið að horfa til þess???
Rætt um að breyta Víðinesi í fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 210
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 2359
- Frá upphafi: 1837343
Annað
- Innlit í dag: 129
- Innlit sl. viku: 1341
- Gestir í dag: 121
- IP-tölur í dag: 120
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þörfin á nýju gæsluvarðhaldsfangelsi hefur legið ljós fyrir allar götur síðan Múlanum var lokað. Allan þann tíma hefur staðið yfir umræða um fangelsisbyggingu, teikningar gerðar og alles, nema ekkert gerðist. Þetta var þó á þeim tíma sem okkur var sagt að smjör drypi af hverju strái fyrir visku stjórnvalda.
Múlanum var lokað 1996 þá var B og D við völd og D alveg fram til 2009. General Björn Bjarnason var ráðherra allan þann tíma og dómsmálaráðherra síðustu 7 árin, ekki vantaði spekúlerasjónirnar, athuganir og yfirlýsingarnar um að allt væri þetta að koma, sem ekki kom.
Af hverju gat þetta lið ekki komið sér saman um byggingu fangelsis á þessum 13 árum, þegar allt var best og blíðast?
Svo standa BB og hvolparnir hans á gjammandi hliðarlínunni og gagnrýna að núverandi ríkisstjórn skuli ekki hafa rifið upp fangelsi á tveggja ára valdatíma sínum, í mestu þrengingum sem þjóðin hefur staðið frammi fyrir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.8.2011 kl. 09:52
Við getum ekki alltaf bara verið að horfa í baksýnisspegilinn. Ég sagði það í færslunni að vissulega hefðu verið ríkisstjórnir á undan þessari, en vegna dugleysis fyrri valdhafa er vandamálið til staðar NÚNA og t.d. með því að draga "innlimunarumsóknina" til baka verða til peningar í nýtt fangelsi. Það virðist fyrst og fremst vera forgangsröðunin hjá þessari ríkisstjórnarómynd sem er galin og svo er náttúrulega dugleysi og samstöðuleysi að há henni líka...................
Jóhann Elíasson, 3.8.2011 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.