4.8.2011 | 09:04
SPURNINGIN ER FREKAR UM FORGANGSRÖÐUNINA............................
Og svo afhjúpast enn á ný ágreiningurinn milli stjórnarflokkanna, Ögmundur segir að ekki sé til fjármagn en Kristján Möller segir að fjármagn sé ekki vandamál. Hver fer með rangt mál??? Svo er náttúrulega þetta með forgangsröðunina. Það eru mjög skiptar skoðanir um það hversu "nauðsynleg" framkvæmd Vaðlaheiðargöngin séu. Menn á Akureyri hafa sagt að ef Víkurskarðið er ófært, sem kemur nú ekki oft fyrir, þá sé allt ófært fyrir austan þau þannig að menn séu bara stopp þegar þeir kæmu út úr göngunum austan megin. Það virðast vera til nægir peningar til að "kasta" í "innlimunarumsóknina" inn í ESB og svona mætti lengi telja......
Peningar fyrir göngum ekki til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 40
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 1956
- Frá upphafi: 1855109
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 1218
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt með ESB en Vaðlaheiðargöngin eru einkaframkvæmd og munu kosta þannig að það ætti ekki að stöðva aðrar framkvæmdir.
Sigurður Haraldsson, 4.8.2011 kl. 10:07
ertu að segja Sigurður að Vaðlaheiðargöngin "verði" 100% fjármögnuð úr "einkageiranum" og eigi þannig að standa undir fjármagnskostnaðinum með vega-innheimtunni einni saman ... það held ég nú varla ?
Jón Snæbjörnsson, 4.8.2011 kl. 11:15
Sigurður, hvort sem Vaðlaheiðargöngin eru einkaframkvæmd eða ekki er nauðsyn þeirra jafn umdeild. Og með einkaframkvæmd er aðeins átt við að FRAMKVÆMDIN verði fjármögnuð af einkaaðilum en hönnun og önnur undirbúningsvinna er greidd af hinu opinbera.
Jóhann Elíasson, 4.8.2011 kl. 11:46
Sælir já hönnunin og undirbúningur að Vaðlaheiðargöngum er nú þegar langt komin svo að þar tapast talsverður peningur ef ekki verður af þeirri framkvæmd.
Sigurður Haraldsson, 4.8.2011 kl. 13:02
Ekki er hægt að segja að peningar vegna hönnunar og undirbúnings TAPIST þó framkvæmd tefjist.......
Jóhann Elíasson, 4.8.2011 kl. 13:10
Ekki held ég að mörgum úr hinni svokölluðu "sjórn" yrði treyst til að reka almennt heimili ef þeir byrja alltaf á að hætta að fara til læknis en flytja í staðin í stærra húsnæði og fara á fyllerí um hverja helgi.
Óskar Guðmundsson, 4.8.2011 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.