25.8.2011 | 06:15
KJAFTÆÐI............................
Ef LÍÚ-klíkan vill fara að tala um stjórnarskrárbrot, þá er það að finna í upphafi þegar kvótakerfið núverandi var sett á, ekki væri svo vitlaust að það yrði rannsakað ofan í kjölinn. Að sjálfsögðu verða einhver fyrirtæki gjaldþrota, en þar er helst um að ræða fyrirtæki sem tóku há lán (nokkra milljarða einhver dæmi eru um það), sem runnu í óarðbæran og óskyldan rekstur og í FLESTUM tilfellum töpuðust þessir fjármunir alveg. Þetta gefur okkur tækifæri á að "losa" okkur við skussana úr greininni............................
Leiðir til fjöldagjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 14
- Sl. sólarhring: 421
- Sl. viku: 2191
- Frá upphafi: 1837557
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1256
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flottur Jóhann eins og alltaf.
gisli (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 07:08
LÍÚ Mafían ætti að lesa fyrstu grein fiskveiðistjórnunarlaga:
1. gr. Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu. Úthlutun veiðiheimilda samkvæmt lögum þessum myndar ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum.einnig hefur fallið dómur um þetta: http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1065523
HAG (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 07:57
Muna menn ekki eftir dómi Mannréttindanefndar Sameinuðu Þjóðanna??????????????
Jóhann Elíasson, 25.8.2011 kl. 08:02
Ó jú Jóhann ég man vel eftir honum. En þegar var verið að koma kvótakerfinu á þá var ekki verið að vitna í eignaréttarákvæði stjórnarskrár, þá var miskunnarlaust skornar niður aflaheimildir hvort sem menn voru nýbúnir að kaupa sér kvóta eða ekki, og engum datt í hug að það þyrfti að bæta mönnum það upp. Þannig fór sú litla útgerð sem ég átti þ.e. yfir á þá sem stærri áttu bátana. Hugsunin þá var að gera útgerðirnar stærri og áttu að vera hagkvæmari. Í dag spyr maður sig hvort það hafi tekist það vel að fólkið í landinu njóti góðs af því.
Ef ég man rétt þá var ekki leyfilegt að veðsetja kvótann, ef það hefur samt sem áður verið gert í trássi við lög, nú þá þurfa lántakendur og lánveitendur að koma sér saman um hvernig þeir fyrrnefndu geti greitt þau lán sem þeir hafa fengið, að öðrum kost að verða gjaldþrota eins og við hin þurftum að fara í gegn um á sínum tíma.
Sandy, 25.8.2011 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.