19.9.2011 | 07:34
ERUM VIÐ AÐ HORFA FRAM Á HRUN EFNAHGSKERFIS HEIMSINS???????
Það virðist nokkuð margt benda til þess að ekkert lát sé á vandræðum bankanna í heiminum. Það er ekki bara í Evrópu, sem eru vandræði með bankana þó að vissulega beri þau hæst í fréttum hérna nú um stundir, heldur er búin að vera mikil niðursveifla hjá bönkunum í Bandaríkjunum í mörg ár (eða síðan fyrir hrun). Kanada hefur sloppið þokkalega en það sem kemur mest á óvart er að bankar í Asíu hafa þurft að afskrifa alveg gífurlegar fjárhæðir, vegna bankahrunsins á vesturlöndum og eitthvað eru þeir að gefa eftir. Það sem hefur haldið þeim á floti (ef svo má að orði komast) er mikill hagvöxtur á svæðinu en það veit enginn hvað sá hagvöxtur varir lengi eða hversu mikið hagkerfi getur stækkað. Ekki vil ég ganga svo langt að spá fyrir um allsherjar efnahagshrun á morgun eða hinn en ég get ekki betur séð en að ýmis teikn séu á lofti, sem styðja við þetta.......
Segir banka þurfa að auka hagnað sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 191
- Sl. sólarhring: 240
- Sl. viku: 1721
- Frá upphafi: 1855380
Annað
- Innlit í dag: 133
- Innlit sl. viku: 1095
- Gestir í dag: 125
- IP-tölur í dag: 124
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú tekur svo varfærnislega til orða... ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 19.9.2011 kl. 08:35
Hlustaði á umræður í þýska sjónvarpinu í morgun. Þar sagði svissneskur hagfræðingur að vandamálið væri að ekkert raunverulegt markimið eða stefna virðist vera í gangi. Ákvarðanir eru teknar án þess að vitað sé í hvaða átt verið sé að stefna og hvert langtíma markmið þeirra sé.
Hún reiknar með að um 50% af ríkisskuldum Grikkja þurfi að vera afskrifað.
"Verðbréfasali" nokkur sagði að með því að afskrifa ekki strax væri verið að fremja lögbrot, samkvæmt þýskum lögum. Það er að þú mátt ekki reka fyrirtæki áfram ef þú átt ekki fyrir gjöldum eða skuldum, þ.e. ekkert eigið fé til. En þetta eru aðeins þýsk lög sem gilda innanlands.
Pólitíkin var betri. Hún sagði að þetta myndi hafa svo alvarleg áhrif í Evrópu og í heiminum.
Það lítur út fyrir að pólitíkin standi í vegi fyrir að eitthvað verður gert. Á meðan að hún er stefnulaus, þá heldur þetta áfram.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 09:16
Ég þori ekki annað en að taka varfærnislega til orða því menn eru til í að kasta yfir mig hvaða "drullu" sem er til að verja það peningakerfi sem er í gangi. En mér finnst allt benda til þess að efnahagskerfi heimsins sé á síðustu metrunum................
Jóhann Elíasson, 19.9.2011 kl. 09:59
Hvað gerir þjóð ef það stefnir í aðra kreppu. Lokum landinu. Fyllum alla olíugeyma þá ég við öll ílát sem við höfum og búum okkur undir langvarandi kreppu. Setjum áherslu á methen gas framleiðslu. Við höfum alla burði að lifa að afurðum okkar og þurfum ekkert að kvarta. Við leggjum togaraflotanum en handfæra bátarnir geta séð um að afla til matar. Bændur okkar skaffa kjöt og kartöflur. Jarðvarma bændur annað grænmeti. Ég segi hvort sem það verður svona kreppa eða ekki skiptir ekki máli en sú hugsun ætti að vera hvatning fyrir okkur að standa og falla með okkur sjálfum.
Valdimar Samúelsson, 19.9.2011 kl. 10:58
Já við stefnum í þrott held ég allur heimurinn. Ástæðan er ekki bara sukk. það er önnur og verri ásæða að baki. Árið 1790 er talið að það hafi verið rúmur miljarður manna á jörðini. þá hafði mannfjöldi vaxið úr þetta 150 miljónum á svona þúsund árum. Vita menn hvað við erum mörg í dag? um sjö miljarðar! Sem væri ekkert mál ef jörðin hefði stækkað,olían aukist búfjenaði fjölgað akrar stækkað og svona má halda áfram lengi lengi. Niðurstaða. Við erum fokkt!
óli (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.