29.6.2012 | 14:19
HVERS VEGNA ARÐGREIÐSLUR??????????
Tvær leiðir eru til staðar til að hluthafar fyrirtækis sjái sér hag í því að fjárfesta í fyrirtæki annars vegar að hann fái greiddan arð út úr fyrirtækinu, til jafns við þá ávöxtun sem hann fengi annars staðar á fjármagn sem hann hefur fest í fyrirtækinu og svo hins vegar að VERÐMÆTI hlutar hans í fyrirtækinu AUKIST til jafns við þá ávöxtun sem hann fengi annars staðar og þá er að sjálfsögðu ekki greiddur út neinn arður. Það er nokkuð ljóst að hluthafar Vinnslustöðvarinnar hafa ekki nokkra trú á að stjórnendur fyrirtækisins hafi nokkra getu til að auka verðmæti fyrirtækisins því velja þeir þá leið að fá greiddan út arð.
Vinnslustöðin ver arðgreiðslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 411
- Sl. viku: 2178
- Frá upphafi: 1837544
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1249
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem undrar mig er í viðtali við ríkisútvarið í morgun hældi forstjórinn sér af góðri afkomu fyrirtækisins, af hverju var hann þá ekki spurður um þessa 40 sem var sagt upp störfum? Fjölmiðlamenn eru eins og börn í sandkassa þegar kemur að því að spyrja menn út úr. Ekki rugga bátnum, ekki segja neitt sem er óþægilegt og vi sitjum uppi með hálfkveðnar vísur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.6.2012 kl. 14:51
Þetta er mjög einfalt mál, hafi hluthafar ekki trú á að verðmæti fyrirtækisins aukist til jafns við þá vexti sem gerast á markaðnum velja þeir að fá arðinn greiddan út. Gallinn við fjölmiðlamenn á Íslandi er sá að þeir hafa ekki þekkingu á því sem þeir fjalla um og því komast viðmælendur þeirra upp með að segja það sem þeim hentar.............
Jóhann Elíasson, 29.6.2012 kl. 15:40
@ÁCÞ: Þessum 41 starfsmanni var sagt upp störfum vegna þess að nýju fiskveiðilögin gera það að verkum að ekki er fótur fyrir þessum störfum seinna þegar lögin koma til framkvæmda. Svo einfalt er það. Annars er gott að heyra að fyrirtækið stendur vel, bara ef svo væri um fleiri fyrirtæki. Það er eðlilegt að forstjórinn hæli sér af góðri stöðu fyrirtækisins, svo eftir fáein ár verður auðvelt að sýna fram á hvaða áhrif þessi nýju lög hafa. Veiðigjald af sjávarútveginu á að leggja af enda fær þjóðin næga "rentu" af auðlindinni í formi skatta af geiranum.
@JE: Ég held að málið sé einfaldlega það að hluthafar sjá í hendi sér hvernig staðan hjá fyrirtækinu verður eftir fáein ár undir þessum fáránlegu nýju lögum. Menn vilja eðlilega fá eitthvað fyrir sína fjárfestingu og nú er lag, ekki eftir fáein ár þegar ríkið verður búið að taka nánast allt sem hægt er að taka af þessu fyrirtæki og öðrum. Þetta hefur því ekkert með stjórnendur að gera enda fátt mannfólk sem er í kraftaverkageiranum.
Helgi (IP-tala skráð) 30.6.2012 kl. 12:13
Ég er ekki hrifin af þessu veiðigjaldi Helgi, ég vil rippa allt kerfið upp og innheimta kvótann, þeir sem sýnilega hafa keypt kvóta eiga að fá hann endurgreiddan eða afskrifaðar skuldir á móti, og síðan geta útgerðirnar leigt sér kvóta á sanngjörnu verði, og þá aðeins það sem þeir koma til með að veiða sjálfir. Og sú leiga getur verið til 10-20 ára eða lengur. En þá rennur arðurinn til þjóðarinnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.6.2012 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.