12.11.2012 | 23:37
ÆTLAR AÐ VERÐA DÝRT GÆLUVERKEFNI...............
Margra mánaða vinna "Stjórnlagaráðs" skilaði ekki af sér nema "hrákasmíð" sem verður að stagbæta og vinna aftur bara svo hægt sé að lesa eitthvað af viti úr þessum arfarugluðu "tillögum" að nýrri stjórnarskrá. Það var skutlað í þetta gæluverkefni Heilagrar Jóhönnu HUNDRUÐUM milljóna og til að hægt verði að leggja þetta fram sem fullburða frumvarp þarf að bæta við slatta í viðbót............
Frumvarpið lagt fram í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 12
- Sl. sólarhring: 220
- Sl. viku: 1836
- Frá upphafi: 1852333
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1140
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvers vegna voru kosningar um stjórnarskrár-tillögurnar, áður en allt var fullrætt og frágengið á löggjafaþinginu?
Ég skil það ekki ennþá.
En einhver ástæða hlýtur að vera fyrir því? Einhverjir vita hvers vegna, en segja ekki frá! Er það heiðarlegt af þeim sem vita, að segja ekki frá?
Ég held það hljóti að vera ósk flestra Íslandsbúa, að þeir hafi síðasta atkvæðisrétt í þessu stjórnarskrármáli, eins og öllum öðrum mikilvægum málum, sem skipta alþýðu þessa lands máli.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.11.2012 kl. 00:24
Tel að það hafi verið til þess að almenningur gæti lagt sitt af mörkum til að sýna hvað ætti að leggja áherslu á, svo verður kosið aftur með fram alþingiskosningum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2012 kl. 00:26
Ég heyrði um þetta mál í Rúv/sjón,þar sem þeir er funduðu um tillögurnar nefndu ágalla eins og losaralega unnið ofl. það sem ég hjó eftir var síðan kafli um forsetaenbættið,en því náði ég ekki,þar sem ég er óvenjulega upptekinn um þessar mundir. Eitt hefur legið fyrir frá því Jóhanna startaði óvinsælu umsókninni í Esb. hún varð að breyta stjórnsrskránni,hún veit að því verður aldrei hleypt í gegn vegna ákvæða í þeirri gömli,góðu,er mér óhætt að segja. Með vísan til þess tortryggðum við hörðustu andstæðingar inngöngu Íslands í ESB.allt sem sem viðkemur breytingum á Stjórnarskránni og höfðum ærna ástæðu til.
Helga Kristjánsdóttir, 13.11.2012 kl. 01:03
Ásthildur, ég get ómögulega gert að því að mér finnst þetta með að blanda almenningi í stjórnarskrármálið vera lítið annað en lýðskrum. T.d vorum við rétt komin út úr hruninu (og allir meira og minna í áfalli yfir þeim hörmungum sem gengið höfðu yfir landið) þegar boðað var til þjóðfundarins fræga, sem alltaf er verið að vitna til. Þegar áföll dynja yfir er fólki yfirleitt veitt áfallahjálp en ég veit ekki til að nokkrum manni hafi verið veitt áfallahjálp eða boðið upp á slíkt eftir hrunið. OG ALDREI HEF ÉG VITAÐ TIL ÞESS AÐ NOKKUR SÉ BEÐINN UM AÐ TAKA MIKILVÆGAR ÁKVARÐANIR UM FRAMTÍÐ SÍNA STRAX EFTIR STÓRT ÁFALL EINS OG VAR GERT ÞARNA. Því er allt þetta stjórnarskrárferli, að mínu viti, TÓMT KLÚÐUR OG VITLEYSA.
Jóhann Elíasson, 13.11.2012 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.