5.1.2013 | 12:57
GAMAN AÐ LESA SVONA FRÉTTIR...............
Þessi frétt er alveg einstök og því miður hafa fjölmiðlar ekki fundið hjá sér nokkra ástæðu til að birta svona jákvæðar og góðar fréttir af innflytjendum þessa lands. Þessi maður leggur mikið á sig til þess að verða fullgildur borgari landsins og kannski gerum við okkur ekki alveg grein fyrir hversu mikið hann hefur þurft að leggja á sig. Þessi maður á sannarlega skilið að fá allan þann stuðning sem hægt er að veita og óska ég honum og fjölskyldu hans velfarnaðar og gæfu í framtíðinni....
Var tilbúinn að leggja mikið á mig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 288
- Sl. sólarhring: 383
- Sl. viku: 2437
- Frá upphafi: 1837421
Annað
- Innlit í dag: 175
- Innlit sl. viku: 1387
- Gestir í dag: 159
- IP-tölur í dag: 158
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo sannarlega ánægjuleg frétt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.1.2013 kl. 13:56
Ég tek ofan fyrir þeim innflytjendum sem reyna hvað þeir geta til að aðlagast samfélaginu og læra málið. Ég hef lítið álit á hinum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2013 kl. 14:34
ég myndi nú fara varlega þegar serbar eru annars vegar, þeir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir.
Nægir að nefna gjörðir þeirra í balkanstríðinu og í fleiri löndum, þið vitið lítið um þessa menningu
á balkanskaganum.
jón (IP-tala skráð) 7.1.2013 kl. 07:07
Jón, þetta er með því lágkúrulegasta, sem menn geta látið frá sér fara. Á kannski að dæma alla Þjóðverja eftir því hvernig framganga þeirra var í seinn heimstyrjöldinni??????
Jóhann Elíasson, 7.1.2013 kl. 10:27
ég dvaldi tæpan hálfan mánuð í Serbíu, á þaðan tengdadóttur og þekki móður hennar vel, og kynntist fleiri ættingjum hennar, þegar ég fór þangað til að vera við brúðkaup hennar. Þetta fólk er gott fólk og afar líkt okkur. Það kom í ljós að það var heilmikill áróður um að serbar væru vondu karlarnis í stríðinu, þegar Króatar væru ekkert betri. Þeir til dæmis fóru inn á heimili blandaðra fjólskyldna og gáfu þeim klukkutíma til að hypja sig út úr húsum sínum, eða jafnvel skutu þá á staðnum. Tengdadóttir mín var um 10 ára þá og þau bjuggu í Króatíu, urðu að flýja alls laus yfir til Serbíu þar sem tekið var á móti þeim og þeim veitt húsaskjól, und þau gátu bjargað sér sjálf.
Sannleikurinn er stundum öðru vísi en fjölmiðlar vilja vera láta. Þeir skapa stundum sinn eigin sannleika, eftir því hvað ráðamenn heimsins vilja. Serbar eru hörkuduglegt fólk þeir sem ég þekki allavega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2013 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.