11.2.2015 | 13:34
AÐ REYNA ÞETTA ER BARA HREIN OG KLÁR ÖGRUN VIÐ VITIBORIÐ FÓLK...
Það er alveg á tæru að skipstjóri ber ábyrgð á vegferð skips síns og velferð farþega þess. Honum ber að sjá til þess að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að farþegarnir yfirgefi skipið á eins öruggan hátt og unnt er og ganga úr skugga um að ALLIR hafi yfirgefið skipið, þegar hann sjálfur yfirgefur það. Það er ljóst að maðurinn uppfyllti EKKI þessar skyldur sínar og þá er alveg sama hvað maðurinn vælir og skælir, hann á bara að taka út sína refsingu eins og maður. Það hefur komið í ljós að hann var með öllu óhæfur til að gegna þessu starfi. Svo er örugglega með mun fleiri en það er mjög auðvelt að sinna þessu starfi þegar allt leikur í lyndi en það er þegar áföllin verð, sem reynir á menn............
![]() |
Hann hafi dottið í björgunarbátinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞREYTTUR FRASI"..............
- Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 117
- Sl. sólarhring: 219
- Sl. viku: 1022
- Frá upphafi: 1895860
Annað
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 594
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 87
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er svona svipað og þegar að Geir Haarde og sjálfstæðisFLokkurinn reyndi að kenna öðrum en sjálfum sér um hrunið...benti í allar áttir og kenndi öðrum um.
Eini munurinn er sá að sennilega fær þessi skipstjóri 20 ár en Geir slapp með skrekkinn.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 11.2.2015 kl. 15:04
Og Geir ræfillinn hafði sér ekki einu sinni til afsökunar að hafa verið á kvennafari eins og Schettino.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 11.2.2015 kl. 16:12
Það er skrítið hvernig "vinstra liðið" reynir alltaf að gera einhverjar aðstæður hliðstæðar því sem var á Íslandi en uppsker ekkert nema vorkunn yfir því hversu "heimóttarlegir" og þröngsýnir þeir eru.............
Jóhann Elíasson, 11.2.2015 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.