12.2.2015 | 14:12
ÞAÐ ER ALVEG STÓRKOSTLEGT BULLIÐ SEM MENN LÁTA FRÁ SÉR FARA
En það virðist ekki hafa mikið með menntun manna að gera hvort þeir "hella" einhverri "steypu" yfir almenning eða ekki og gerist það í ÖLLUM heimhlutum. Það vill bara svo til að mönnum með mikla menntun er oftar en ekki betur treyst en öðrum og frekar hlustað á þá en aðra. Dæmi um þetta er þegar dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræddum um Íslenska efnahagsundrið og hvernig "kvótinn" hefði eiginlega skapað það SJÁ HÉR. Svo er skurðlæknir hérna á blogginu, sem virðist haldinn einhverri "þráhyggju" þess efnis að öll óhefðbundin lyf (sem ekki er ávísað á af læknum og þeir fá því engar tekjur af), séu bara eitthvað drasl og framleidd og seld í þeim eina tilgangi að blekkja fólk. En það virðist vera að það sé síður en svo góð blanda, þegar menn fara að blanda saman menntun og trúarbrögðum (þessir menn virðast trúa því sem þeir segja eins og nýju neti)...............
Þeim er sama þó þeim sé nauðgað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 30
- Sl. sólarhring: 663
- Sl. viku: 2269
- Frá upphafi: 1835014
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1492
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann, þeir læra að steypa í skóla sumir. Annars er það oft svo að það er tóm steypa sem borin er á borð í fjölmiðlum, sennilega er facebook á köflum áreyðanlegri. Innan um grínið getur svo verið áróður.
https://www.youtube.com/watch?v=drQETQ2iprU
Magnús Sigurðsson, 12.2.2015 kl. 14:46
Þakka þér fyrir innlitið Magnús. Annars vil ég nú meina það að menntunin sem slík hafi ekkert með bullið og steypuna að gera, heldur er það hvernig sá sem á í hlut er, en vandamálið er að það er oft frekar hlustað á "menntafólkið" og tekið mark á því. Ég er ekki að gera lítið úr menntun en hún er vandmeðfarin eins og svo margt annað............
Jóhann Elíasson, 12.2.2015 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.