14.6.2015 | 15:55
ÞAÐ ER SKO MIKIÐ MEIRA EN RÉTT HJÁ HONUM
En að sjálfsögðu finnst vinstri hjörðinni alveg fyrir neðan allar hellur að setja lög á þetta verkfall þó svo að það sé nokkuð víst að einhver mannslíf hafi farið vegna þess. En samkvæmt formanni BHM var EKKI um þjóðarhagsmuni að ræða í þessu verkfalli eins og í verkfalli flugvirkja fyrir fimm árum. Með öðrum orðum störf starfsmanna BHM hafa ENGA þýðingu fyrir þjóðfélagið þannig að það hefði engu skipt þótt þeir væru bara áfram í verkfalli.
Var komið miklu meira en nóg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 241
- Sl. viku: 2168
- Frá upphafi: 1832333
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1444
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var vitað mál að þegar vinstrihjörðin setti lög á flugvirkjaverkfallið að þau kæmu til með að yðrast þess síðar.
það er ekki eins og að Icelandair hafi verið eina flugfélagið sem annaðist flugþjónustu til Íslands, þar af leiðandi hafði flugvirkjaverkfallið ekkert um þjóðarhagsmuni að gera.
Verkfall fólks í heilbrigðisgeiranum hefur þjóðarhagsmuni þjóðarinnar að gera af því að það er aðeins einn aðili sem rekur heilbrigðisþjónustu á Íslandi og þá sérstaklega sjúkrahúsþjónustu.
Hvað ættli að það hafi verið margir sem mistu lífið meðan á þessu verkfalli stóð að óþörfu? Við fáum aldrei að vita það.
Ef að líf landsmanna hefur ekkert með þjóðarhagsmuni að gera, þá veit ég hvað hefur með þjóðarhagsmuni að gera?
BHM á auðvitað ekki að hafa verkfalls rétt og ennþá síður ef þau skilja ekki hvað virkilega varðar þjóðarhagsmuni landsmanna. Þetta eru óvitar, svo þykist þetta fólk ver vel menntað og heimtar himinhá laun. Nei ekki aldeilis, 300 þúsund króna laun fyrir alla Ríkisstarfsmenn og það er yfirborguð laun
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 14.6.2015 kl. 17:47
Þkka þér innlitið nafni. Ég get ómögulega gert að því að þessi "miðstýringarárátta" í kjarabaráttu á Íslandi, finnst mér hálf úr sér gengin og þreytt. Þetta blaður um að meta menntun til launa er að mínu mati tómt kjaftæði og á ekki nokkurn rétt á sér. Persónulega þekki ég dæmi þess að hámenntaður einstaklingur er alveg arfaslakur vinnukraftur. Mér finnst að það eigi ekki beint að meta menntun til launa heldur einstaklinginn sjálfan og hver geta hans er til að sinna starfinu. Það er einnig einfalt í mínum huga að starfsmenn í heilbrigðisgeiranum á ekki að hafa verkfallsrétt, þetta fólk á hreinlega að vera á þokkalegum launum og verði sett undir kjararáð.
Kveðja af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 14.6.2015 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.