ENDA GETUR HANN VARLA ÁTT LÉLEGRA TÍMABIL EN SÍÐASTA TÍMABIL

..Svo leiðin getur bara legið upp á við.  Hann er nokkuð dæmigerður fyrir þá sem eiga eitt gott tímabil, ofmetnast og halda að stóru liðin bíði í löngum röðum.  Sagan geymir marga svona menn og flestir hafa þeir fallið í gleymskunnar dá.  Sterling verður að geta "klárað" færin sín áður en hann fer að setja sig á háan hest.  Hann er fljótur og hleypur hratt en þar með er það upptalið, hann verður að vinna vel með allt hitt.  Það vinnur að sjálfsögðu með honum að hann er barnungur og hefur tímann fyrir sér en það verður að nota tímann vel svo hann fari ekki að vinna á móti mönnum.


mbl.is Sterling vill flýta sér í nýtt félag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband