29.6.2015 | 23:38
AÐ ELTAST VIÐ ÓRAUNHÆFA DRAUMA GETUR SNÚIST UPP Í MARTRÖÐ
Það verður að hætta þessum draumum um að Reykjavík verði bíllaus borg,að það verði hraðlest milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Hversu margir tugir milljóna hafa verið settir í svona lagað, sem flestir gera sér grein fyrir að verður aldrei að veruleika? Á meðan er verið að vandræðast með staðsetningu innanlandsflugsins, í skýrslu "Rögnunefndarinnar" voru setta einhverjar milljónir. En skilaði sú skýrsla einhverri niðurstöðu? Ekki svo séð verði, niðurstaðan er sú að það eru bara skipaðar nefndir og skrifaðar skýrslur, sem kosta skattborgar tugi milljóna og svo er ekkert gert. Eigum við ekki að fara að sleppa þessum rándýru skýrsluskrifum og fara að gera eitthvað af viti?
![]() |
Kostnaður á bilinu 40-90 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
- VÉFRÉTTIN" HEFUR TALAÐ - EN HVAÐ SEGIR HÚN OG HVAÐ EKKI?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 167
- Sl. sólarhring: 348
- Sl. viku: 2007
- Frá upphafi: 1864653
Annað
- Innlit í dag: 110
- Innlit sl. viku: 1376
- Gestir í dag: 106
- IP-tölur í dag: 106
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi nefnda della er set í gang til að koma ættingjum og kunningjum á stjórnvalda peningaspenan hvort sem það er ríkis, borgar, bæjar eða sveitsjornar spennan, ekkert annað.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 29.6.2015 kl. 23:46
Algjörlega sammála þér þarna, nafni.
Kveðja af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 29.6.2015 kl. 23:51
Mér finnst yfirleitt vera allt á sömu bókina lært í þessum efnum hjá þessum krakkavitleysingum í Ráðhúsinu. Þau virðast ekki lifa í neinum raunheimum eins og við heldur einhverjum tölvustýrðum draumheimum, og hugsa lítið af viti. Það er spurning, hvort þau komast nokkurn tíma niður á jörðina og fara að hugsa og meta hlutina eins og við, sem eldri eru, og hvort þetta er ekki eitthvað Péturs Pan-heilkenni, sem þau þjást af.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2015 kl. 10:38
Það einkennilega í þessu er að það er nú þegar búið að fjárfesta í vinnuvélum til að leggja teina, margir mánuðir síðan. Ekkert kemst á prent frá klíkunni nema málið sé klárt.
50 cal.
Eyjólfur Jónsson, 30.6.2015 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.