16.12.2015 | 16:01
ÞAÐ ER NÁTTÚRULEGA ÓÞOLANDI AÐ FÓLK GETI FENGIÐ HLUTINA Á LÆGRA VERÐI NOKKURS STAÐAR.
Það er orðið alveg með ólíkindum þetta væl í samtökum verslunar og þjónustu, alltaf. Í staðinn fyrir að lýta í eigin barm og reyna að hagræða í eigin rekstri er verið að týna til allt mögulegt og ómögulegt í fjarumhverfi verslunarinnar og fjargviðrast út í það. Þeir væla yfir því að fólk versli svo mikið á "netinu" en hvers vegna skyldi það nú vera? Jú það er miklu ódýrara. Þegar ég versla á "netinu" þá greiði ég flutningsgjöld, tolla og virðisaukaskatt, nákvæmlega eins og verslunarfyrirtækin en aftur á móti fæ ég ekki magnafslátt og sömu greiðslukjör og verslunarfyrirtækin en samt sem áður eru þær vörur sem maður kaupir á "netinu" 30% - 52% ódýrari heldur en í verslun hér á landi. Það sem hefur mest áhrif, er hvort virðisaukaskattur erlendis er endurgreiddur af vörunni, það er til dæmis EKKI gert með vörur sem keyptar eru frá Englandi (hver ástæðan er veit ég ekki). Samkvæmt þessu er álagning verslunarinnar hér á landi óheyrilega mikil. Fyrst og fremst er það mitt álit að neytendur hér á landi séu að greiða fyrir offjárfestingu Íslenskrar verslunar og bruðl..
Kvarta undan Fríhöfninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 43
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 1368
- Frá upphafi: 1853196
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 794
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega sammála þér Jóhann.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 17.12.2015 kl. 11:27
Þakka þér fyrir innlitið Sigmar. Já það er með ólíkindum hvað sumir eru alltaf tilbúnir til að leyta eftir ástæðum fyrir eigin mistökum hjá öðrum.
Jóhann Elíasson, 17.12.2015 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.