HAGNAÐARHLUTFALLIÐ Á SÍÐASTA ÁRI HEFUR VERIÐ MEÐ ÖLLU ÓVIÐUNANDI!

Það er ekki nóg með að þeir hækki flesta þjónustu bankans heldur á að loka útibúum og þar með að skerða þjónustuna.  Eru engin takmörk fyrir græðgis væðingunni?


mbl.is Greiðslukort hækka hjá Landsbankanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þegar að það er enginn samkeppni þá er hægt að hækka þjónustugjöldin og minka þjónustuna.

Þetta er kölluð einokun og var stunduð af dönskum kaupmönnum fyrir nokrum öldum.

Aðferðin er svolítið öðruvísi, þú ert ekki skildug/ur að nota þjónustu í Landsbankanum, en þegar það er enginn munur á því hvort þú ert í viðskiptum við Landsbankan eða Arion banka vegna þess að þjónustugjöldin eru þau sömu, þá er hægt að kalla það einokun. Hvert annað ættlar fólk að fara með bankaviðskiptin?

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 17:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er nú alveg hlálegt, nafni, að banki í ríkiseigu skuli ekki hafa einhverjum samfélagsskyldum að gegna... frown

Kveðja frá Suðurnesjunum.

Jóhann Elíasson, 17.12.2015 kl. 19:49

3 Smámynd: Ómar Gíslason

Bankar í dag er annað nafn yfir einokun. Bankar í dag hafa engann samfélagslegarskyldur þær einar skyldur sem þeir hafa er að gera vel við stærstu eigendur þess.

Ómar Gíslason, 17.12.2015 kl. 19:56

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég er sammála.

Ég nota banka sem að ég borga engin þjónustugjöld á venjulegri þjónustu. 

Ég nota kreditkort sem borga mér upp að 3% af upphæðini sem ég læt á kortið t.d. American Express borgaði mér tæpa $800 í febrúar á þessu ári og ég borga ekkert ársgjald fyrir að hafa kortið.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 20:23

5 Smámynd: Ómar Gíslason

Rétt hjá þér Jóhann og vel hugsað. Ég velti oft fyrir mér hvort allur þessi hagnaður hjá bönkum er ekki í raun að þeir bara prenta hann sjálfir. Í því sambandi að þegar bankar leggja inn á sinn afskriftareikning vegna þeirra affalla sem þeir kunna að vera fyrir í lánamálum, gefur þá afskriftadeildin bara ekki út skuldabréf sem bankinn kaupir sjálfur með því móti fær bankinn pening til að leggja inn á afskriftareikning?

Ómar Gíslason, 17.12.2015 kl. 21:17

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Drengir það er kominn tími til að almenningur hætti að vera með allt niður um sig og hætti að hlusta á armageddon hræðslu bankaelítunar og krefjist þess að græðgi bankaelítunar verði stöðvuð.

Kveðja frá Las Vegas 

Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 21:29

7 Smámynd: Ómar Gíslason

Alveg rétt hjá þér Jóhann við erum allt of mikið að hlusta á þessa armageddon hræðslu og látum stjórnast af því heldur eigin getu

Ómar Gíslason, 17.12.2015 kl. 22:13

8 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ríkið í Rikinu seðlabankastjóri telur sig hafa náð heimsfrægum hagnaði á árinu- eg efa það ekki- !!!

Erla Magna Alexandersdóttir, 17.12.2015 kl. 22:24

9 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvaðan ættli þessi hagnaður hafi komið, ég get svona rétt ímyndað mér það, frá heimulunum sem eru með allt niður um sig.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband