NORÐMENN SENDA ÖRUGGLEGA INN KVÖRTUN.......

En það skal alveg viðurkennt að en dómarnir í lok leiksins voru ansi "vafasamir" svo ekki sé nú meira sagt og þá sérstaklega þessar tvær síðustu brottvísanir, sem Norðmenn fengu.  En svona heilt yfirstóðu dómararnir sig alveg ágætlega og dómgæslan réði ekkert úrslitum í þessum  leik.  Það var nokkuð augljóst í byrjun að Króatarnir ætluðu sér EKKI að tapa tvisvar fyrir Norðmönnum á þessu móti.  Króatarnir virtust bara hafa meira úthald og höfðu bara meiri trú á að þeir gætu tekið bronsið, en aftur á móti voru Norðmenn komnir mun lengra á þessu móti en nokkur reiknaði með og þar á meðal leikmennirnir sjálfir og í því held ég að stærsti munurinn liggi.


mbl.is Króatía nældi í bronsið og sæti á HM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband