1.11.2016 | 12:07
REYNDAR ER ÞETTA NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SEM NEI-SINNAR HAFA ALLTAF HALDIÐ FRAM
En INNLIMUNARSINNAR hafa alltaf verið að bera á móti og vísvitandi verið að ljúga að þjóðinni að til væri eitthvað sem héti samningur. Nú er þetta bara komið alveg á hreint, ÞAÐ ER BARA VERIÐ AÐ SEMJA UM ÞAÐ HVERSU HRATT UMSÓKNARRÍKIÐ AÐLAGIST LÖGUM OG REGLUM ESB OG ÞAÐ ERU ENGAR VARANLEGAR UNDANÞÁGUR VEITTAR.
Reglur ESB óumsemjanlegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 172
- Sl. sólarhring: 352
- Sl. viku: 2321
- Frá upphafi: 1837305
Annað
- Innlit í dag: 107
- Innlit sl. viku: 1319
- Gestir í dag: 101
- IP-tölur í dag: 100
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara staðfesting á því sem hefur legið fyrir allan tímann. Gott samt að fá þá staðfestingu.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2016 kl. 12:40
Já satt segir þú Guðmundur. En heldur þú að INNLIMUNARSINNAR reyni ekki eitthvað að malda í móinn og tala enn og aftur um "viðunandi samning"????
Jóhann Elíasson, 1.11.2016 kl. 12:45
Má vera, en hér er samningurinn og ekkert sem hindrar neinn að taka afstöðu til þess hvort hann sé "viðunandi" eða ekki: Samsteyptar útgáfur sáttmála um Evrópusambandið og sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins
Það sem viðræðu- og aðildarsinnar verða hins vegar að átta sig á er að stjórnarskráin bannar þennan samning.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2016 kl. 12:52
Reyndar stórfurðulegt að árið 2016 skulu einstaklingar halda því fram að 330.000 manna þjóð geti breytt 300 milljóna batteríi. Við verðum að taka um þeirra lög 100%
Ómar Gíslason, 1.11.2016 kl. 13:24
En eigum við ekki bara að taka slaginn og ganga í ESB. Í fyrsta lagi vegna þess að það er búið að hirða af okkur kvótann. Það eru helmingi færri sjómenn starfandi í dag en þegar ég byrjaði á sjó árið 1976, plús það að ótal þjónustufyrirtæki hafa horfið svosem ótal frystihús allan hringinn í kringum landið vegna hlandvitlausrar stefnu í sjávarútvegsmálum. Svo er alltaf hægt að fara út aftur, eins og BREXIT sýnir. En þetta EES er mesta ruglið = að fara hálfa leið inn. Allt hálfkák hefur alltaf reynst öllum gagnslaust.
Svo er annað. Mesta ógnin sem steðjar að Íslandi núna er ekki EES, heldur sú staðreynd að Bjarni Ben er ótvíræður sigurvegari kosninganna. Sem þýðir það að langlíklegast er hann myndi næstu ríkisstjórn. Sem þýðir það að þá hefst ný einkavæðing á fullu og kannski verður hún svo mikil að við getum lokað sjoppunni í kjölfarið.
Meira að segja ég væri búinn að láta hann hafa umboðið ef ég hefði umboð til þess. Svo augljós voru kosningaúrslitin að mínu mati.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 1.11.2016 kl. 14:04
Steindór, að mínu mati var EES - samningurinn einhver stærstu mistök sem hafa verið gerð svo er náttúrulega Schengen. Viltu virkilega bæta í og bæta ESB í mistakasafnið? Það er ekkert einfalt við það að fara út ú ESB, menn telja að útganga Breta taki á bilinu 2-5 ár, en á þeim tíma yrðu skip frá ESB löndunum búin að þurrka upp fiskistofnana í lögsögunni svona sem lítið dæmi.
Jóhann Elíasson, 1.11.2016 kl. 14:19
Steindór. Lastu ekki það sem ég skrifaði? Stjórnarskráin leyfir ekki aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Þannig skiptir ekki máli þó þú viljir að Ísland gangi í ESB, því það er einfaldlega ekki heimilt.
Jóhann. Helstu mistökin varðandi EES er að íslensk stjórnvöld eru sífellt að brjóta þann samning.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2016 kl. 18:19
Já þetta hefur alltaf legið fyrir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.11.2016 kl. 18:27
Kannski Árni Páll og hinir föllnu Samfylkingarþingmenn fatti nú af hverju SF er öll.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 1.11.2016 kl. 19:47
Nei Jóhann auðvitað vill ég ekki ganga alla leið í vitleysunni. En afturámóti virðist það vera eina leiðin til að losna útúr vitleysunni. Auðvitað áttum við aldrei að ganga í EES og ekki heldur í Sengen og aldrei, aldrei að færa örfáum kvótagreifum kvótann á silfurfati. Og svo ég segi það enn og aftur að þeir sem hafa keypt kvóta undanfarin ár. Hafa ekkert greitt fyrir kvótann nema með afskriftum. Við eigum bara eitt skref í að ganga alla leið í vitleysunni.
Og Guðmundur, auðvitað veit ég og búinn að vita í mörg ár að það þarf að breyta stjórnarskránni til að ganga í ESB. En úrslit síðustu kosninga benda til þess að einkavæðing sem aldrei fyrr verður efst á baugi. Og ef það verður, nú þá er þetta búið hvort sem er.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 1.11.2016 kl. 20:00
Steindór. Þú virðist ekki hafa skilið það sem ég skrifaði til hlítar.
"...búinn að vita í mörg ár að þarf að breyta stjórnarskránni til að ganga í ESB."
Slík breyting er einmitt ekki heimil, þar sem þingmenn eru svarnir drengskaparheiti við núverandi stjórnarskrá. Ef þeir myndu samþykkja lög sem kveða á um slíka breytingu væru þeir að rjúfa það drengskaparheit. Þetta kom skýrt fram af hálfu þingmanna úr hinum ýmsu flokkum (þar á meðal ESB-sinnuðum) í umræðum á síðasta þingi skömmu fyrir þinglok.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.11.2016 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.