22.6.2017 | 14:49
ALLT SEM BENDIR TIL AÐ NÚ SÉ "UPPGANGSTÍMINN" Á ENDA.......
Núna síðustu vikurnar og mánuði hafa verið að koma merki um að nú sé "uppgangstímanum" að ljúka og héðan af liggi leiðin í efnahagslífinu niður á við. En hvaða merki eru þetta? Ekki verða öll merkin tekin heldur bara örfá og til dæmis; Hótel Bjarkarlundur er til sölu, 30% færri ferðamenn til Vestfjarða en í fyrra, frestað hótelbyggingu á Seyðisfirði, hótelbyggingu á Akureyri slegið á frest og gengi krónunnar er þar afsökun, hótel á Leirárbakka til sölu, enn ein breyting á hóteli á "Hörpureitnum" og fleira. Það er hætt við að fyrirtæki og almenningur, sem hafa skuldsett sig uppfyrir eyru verði í slæmum málum. Og enn eitt merkið er að þegar KRÓNAN fellur gagnvart evru, þá er eitthvað stórt í vændum......
Hefur veikst um rúm 4% gagnvart evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 56
- Sl. sólarhring: 404
- Sl. viku: 2233
- Frá upphafi: 1837599
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1282
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverjum verður svo kennt um og hverjir verða látnir borga fyrir sukkið???? Munu stjórnvöld vilja koma til bjargar þeim sem fóru of geyst með framlögum okkar skattgreiðenda???? mér er spurn!!!
Kannski mun náttúra okkar fá tíma til að jafna sig eftir ágang ferðamanna. Ef til vill er það ekki alslæmt ef ferðamönnum fækki. Svo má nýta tómar hótelbyggingar til að hýsa fólk sem ekki hefur efni á að vera á leigumarkaðinum fyrir hóflegt gjald.
Tómas Ibsen Halldórsson, 22.6.2017 kl. 15:22
Ég skal lofa þér því að "Vinstri Hjörðin" verður með fast heimilisfang niður á Austurvelli, berjandi í potta, pönnur og ruslatunnur og vælandi og öskrandi yfir hægri öflunum í landinu og ef við verðum svo ólánsöm að "Vinstri öflin" komist í kjölfarið að verða skattar og gjöld hækkuð langt upp fyrir "skorstein" og þeim sem hafa offjárfest verður bjargað á kostnað skattgreiðenda ein og gerðist í HRUNINU...........
Jóhann Elíasson, 22.6.2017 kl. 15:43
Það var fyrirséð að ferðamönnum myndi fækka, bara spurning hvenær. En hótelbyggingarmenn hefðu getað baktryggt sig með því að byggja stúdíóíbúðir í stað venjulegra hótelherbergja.
Kolbrún Hilmars, 22.6.2017 kl. 15:46
Þegar vínglas á hóteli kostar 15 - 16 € þá getur bara eitt skeð.
Mín spá er að eftir 5 ár verður helmingur hótela á Ísland gjaldþrota.
valdimar jóhannssonvv (IP-tala skráð) 22.6.2017 kl. 16:37
Að sjálfsögðu eiga þetta að vera evrur.
valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 22.6.2017 kl. 16:42
Okrið hefur verið svo gengdarlaust í ferðamannageiranum að ég græt það sko ekkert þó verði skellur þar og ég er handviss um það að það verður meira en helmingurinn af hótelunum gjaldþrota. Og Valdimar, þú ættir að prófa að kíkja hérna upp á Ásbrú, þar er annað hvort hótel eða gistiheimili í öðru hverju húsi og ekki er eigið fé hátt.
Jóhann Elíasson, 22.6.2017 kl. 17:34
Ekki græt ég það! í marga áratugi hefur það gengið svona á íslandi,einhver fer af stað með rekstur sem gefur af sér og runan á eftir. þetta er tjúllað.
Helga Kristjánsdóttir, 22.6.2017 kl. 22:57
Þessi gengishækkun krónunnar er skipulögð.
Ef bankinn lánar ekki í hótel, þá eignast bankinn ekkert. Bankinn skrifar aðeins töluna.
Ef bankinn lánar í hótel þá eignast bankinn hótel. Bankinn skrifar aðeins töluna.
Við vitum að bankinn, gerir ekkert nema að skrifa töluna.
000
Ef eigendur hótelanna geta rekið hótelin með ágóða, þá greiða þeir niður skuldina og eignast hótelin.
Þá fá bankarnir lánið það er töluna sem þeir skrifuðu til baka, og sú tala er ekkert.
000
Ef fjármálakerfið hækkar krónuna í verði miðað við gjaldeyri, þá fá öll útflutningsfyrirtæki, og ferðaþjónustan færri krónur fyrir gjaldeyririnn, og geta ekki greitt niður lánin.
000
Ef bankakerfið getur komið í veg fyrir að fyrirtækin greiði lánin, þá á bankinn eignirnar.
000
Venjulegt næsta skref fjármálafyrirtækjanna er að segja eins og 2008, að bankinn sé tómur.
Banki er alltaf tómur.
000
Næst segjast fjármálafyrirtækin ekki getað lánað úr tómum banka, eins og sagt var 2008.
Þegar bankar hætta að lána, það er að skrifa peningabókhaldið, þá verður fljótt þurrð á peningabókhaldi, peningum.
000
Þá stöðvast fyrirtækin, og fólkið missir vinnuna.
Þá reyna allir að selja, en bankinn segist engum lána til að kaupa, og þá stöðvast viðskipti með fasteignir.
000
Þá reyna aðilar að selja á 80%, svo á 50%, til að borga skuldir.
Þá segir bankinn, þú er að reyna að selja á 50% verði, og þá er þín eign farin.
000
Ég bankinn, tek allar eignirnar til mín, helst á uppboðum, til dæmir á 2% verði.
Þá skuldar þú eignirnar áfram, þó að ég hafi náð eignunum.
000
Hér hefur bankinn náð öllum eignunum til sín.
Nú lætur bankinn endurmeta eignirnar sínar miðað við byggingakostnað og þá tvöfaldast eignirnar í verði.
000
Síðan selur bankinn eignirnar á tvöföldu eða þreföldu verði.
Ég er búin að fara yfir þetta oft áður á bloggunum mínum.
000
http://jonasg-egi.blog.is/
http://jonasg-eg.blog.is/
Egilsstaðir, 23.06.2017 Jónas Gunnlau
Jónas Gunnlaugsson, 23.6.2017 kl. 18:01
Því miður er þetta akkúrat eins og Jónas Gunnlaugsson lýsir því öll hrun eru vel skipulögð
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 24.6.2017 kl. 04:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.