23.6.2017 | 08:33
NÚ VILL DAGUR ÞRENGJA ENN MEIRA AÐ FLUGVELLINUM....
Það "pirrar" hann þessi þvermóðska í Jóni Gunnarssyni. Nú á bara að láta hart mæta hörðu og taka skipulagsvaldið af Reykjavík, vegna flugvallarins með lögum. Þetta hefði átt að gera strax þegar Höskuldur Þór Þórhallsson kom fram með þá tillögu að taka skipulagsvaldið af þeim sveitarfélögum sem höfð alþjóðaflugvöll innan sinna vébanda. En einhverra hluta vegna var það frumvarp aldrei lagt fram á Alþingi. Ef það hefði verið gert hefði það sparað mikinn tíma, fé og skotgrafahernað. Hvað skyldi verða gert núna???
Aukning við flugvöllinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 1
- Sl. sólarhring: 176
- Sl. viku: 2004
- Frá upphafi: 1847177
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1126
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, satt segirðu. Ég botnaði líka ekkert í Höskuldi að leggja ekki þetta frumvarp fram á sinni tíð, því að það átti alveg fyllilega rétt á sér. Hissa yrði ég líka, ef Sigmundur Davíð hefði farið að skipta sér af því og skipa honum, að gera það ekki, því að ég hélt að Sigmundur væri flugvallarvinur eins og aðrir Framsóknarmenn. Sem skipulagsfræðingur hefði Sigmundur líka getað séð, að þessi íbúðarhverfi Valsmanna og flugvöllur fara engan veginn saman. Ég skil líka ekkert í þessu borgarstjórnarliði að vera að auglýsa friðland fugla í Vatnsmýrinni á sama tíma og á að fylla hana af alls konar byggingum. Þetta fer engan veginn saman heldur. Friðland fugla getur verið í Vatnsmýrinni á meðan flugvöllurinn er þar. Annað gengur ekki. Þessir Valsmenn mega líka skammast sín, eins og þeir hafa hagað sér til þessa, því að þeir eru sr. Friðrik, stofnanda Vals, til háborinnar skammar, enda hefði sr. Friðrik áreiðanlega lesið dágóðan pistil og baunað á þeim ritningargreinar úr Biblíunni um ágirndina m.a., ef hann hefði verið á dögum núna. Hér finnst mér það sannast hið fornkveðna, að margur verður af aurum api. Það er ekki hægt að segja annað. Þetta er til háborinnar skammar fyrir alla aðila. Vonandi verður hægt að stöðva þessa vitleysu alla, þegar Sjálfstæðisflokkurinn nær borginni, sem ég er viss um, að gerist næsta vor. Getur ekki annað verið. Þetta gengur ekki lengur.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.6.2017 kl. 11:40
Er þessi höfuðborgarnefna ekki við það að kyrkjast efnahagslega, það er allvega talsvert skrifa um það nú um stundir að skuldafenið sé þvílíkt eftir vinstra liðið að reskturinn sé orðinn gersamlega ósjálfbær.
Hrossabrestur, 23.6.2017 kl. 18:27
Staðan er víst verri en hún var hjá Reykjanesbæ, þegar verst var. Munurinn er sá að þeir hafa getað "falið" hversu alvarleg staðan er og því er ráðuneytið ekki komið yfir þá......
Jóhann Elíasson, 24.6.2017 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.