26.7.2017 | 22:45
ÞETTA VORU BARA SLÆM MISTÖK SEM GETA KOMIÐ FYRIR HVERN SEM ER..
Vissulega var þetta slæmt en það er ekki hægt að horfa framhjá því að hún kom í veg fyrir enn stærra tap hjá liðinu í kvöld. OG ÉG VERÐ AÐ SEGJA AÐ MIÐAÐ VIÐ ÞANN STÓRLEIK SEM HÚN ÁTTI Í ÍSLENSKA MARKINU ERU ÞESSI EINU MISTÖK SEM HÚN GERÐI Í ÞESSUM LEIK FREKAR SMÁVÆGILEG. SANNLEIKURINN ER SÁ AÐ HÚN OG SIF ATLADÓTTIR VORU ÞÆR EINU Í ÍSLENSKA LIÐINU SEM GERÐU EITTHVAÐ SEM VIT VAR Í. Fyrst og fremst þarf liðið að huga að því að ná meiri nákvæmni í sendingarnar, það var fyrst og fremst það sem varð þeim að falli og Austurríkisstelpurnar voru bara mun ÁKVEÐNARI í öllum sínum aðgerðum..
Ég skemmdi leikinn fyrir liðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 3
- Sl. sólarhring: 203
- Sl. viku: 1414
- Frá upphafi: 1856483
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 877
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála. Guðbjörg er búin að fara á kostum í markinu fyrir utan þetta eina tilvik. Sif er búin að vera eins og mulningsvél í vörninni. Ég vil ekki lenda í slag við hana. :)
Guðmundur Ásgeirsson, 26.7.2017 kl. 23:36
Þakka þér fyrir innlitið Guðmundur og athugasemdirnar. Mér finnst þessar tværm hafa staðið upp úr á þessu móti og ósanngjarnt að fara að "blása" þessi mistök út, sem einhvern örlagavald sem þau voru alls ekki. Hún var með fjöldan allan af frábærum vörslum í þessum leik sem komu í veg fyrir enn stærra tap. Væri ekki allt í lagi að nefna að það voru nokkrar, sem aldrei komust í gang allt mótið en það vantaði ekki að þær sömu höfðu uppi stórar og miklar yfirlýsingar fyrir hvern leik?
Jóhann Elíasson, 27.7.2017 kl. 07:00
Vissulega slæm mistök sem geta hent alla, en Guðbjörg er að berja sjálfa sig allt of fast í hausinn. Fyrst og fremst vantaði alla stemmingu í liðið sem heild og íslenska liðið mátti þakka fyrir að tapa ekki 6-0, miðað við færin sem Austurríki fékk. Ég er nokkuð sammála Sindra Sverrissyni blaðamanni Mbl hér.
http://www.mbl.is/sport/efstadeild/2017/07/27/ekkert_stolt_engin_gledi/
Stelpurnar áttu einstaka kafla í leiknum þar sem eitthvað líf var í þeim og trú á að geta spilað vel, en eftir fyrsta markið virtust þær brotna. Andlega hliðin hrundi og þá er ekki von á góðu. Ég vonaðist til þess að liðið myndi bara fara í leikinn afslappað án pressu, þar sem möguleikar á að komast áfram voru ekki til staðar. Reyna bara að hafa gaman að þessu, því með þannig hugarfar ná lið oft góðum árangri, t.d. ítölsku stelpurnar gegn Svíþjóð. Því miður gerðist það ekki.
Theódór Norðkvist, 27.7.2017 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.