21.1.2019 | 13:55
ERU MENN ÞÁ LOKSINS AÐ RANKA VIÐ SÉR?????????
Nú eru menn farnir að sjá við hvers konar aðstæður þeir þurfa að búa við á byggingartíma Landspítalans. Strax eru menn orðnir þreyttir á þessum sífelldu sprengingum og ekki bætir úr skák að bílastæðin á Landspítalanum við Hringbraut hafa verið skert verulega og allra síst máttu þau við því (enginn veit hvað sá tími verður langur, þó svo að áætlanir séu til en menn þekkja það hversu vel áætlanir standast). Og kannski er farið að skoða allt þetta í samhengi? En menn virðast aldrei hafa skoðað verkefnið með tilliti til þeirra þátta sem skipta máli í umhverfi verkefnisins og eru þar SAMGÖNGUR stærsti þátturinn. Það sagði mér sjúkraflutningamaður að ástandið væri þannig í dag, að sjúkrabíll í FORGANGSAKSTRI væri í STÓRFELLDU VANDRÆÐUM, ÞAÐ STANDA EKKI TIL NEINAR SAMGÖNGUBÆTUR Á ÞESSU SVÆÐI. HVERNIG HALDA MENN AÐ ÁSTANDIÐ VERÐI ÞEGAR FRAMKVÆMDUM ER LOKIÐ??? Þetta er aðeins hluti af vandamálinu. Ég man ekki betur en að mikill tími hafi farið, af fréttatímum RÚV fyrir stuttu síðan, um hve bágt ástandið væri á mörgu húsnæði Landspítalans á Hringbraut væri vegna myglu og lélegs viðhalds. En nú er orðið allt í lagi með þessar byggingar og meira að segja á að fara að nýta þessar byggingar áfram. Er nema von að spurt sé: "HVER EÐA HVERJIR HAFA HAG AF ÞESSARI VITLEYSU???????
Meirihluti lækna vill Landspítalann á nýjan stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1535
- Frá upphafi: 1855194
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 966
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segðu Jóhann.
Þetta er alveg með ólíkindum allt í kringum þetta sjúkrahús.
Það þarf ekki menntaðan mann til þess að sjá hversu fáránleg
þessi staðsetning er.
En það vill þingheimur ekki sjá og þeir sem stjórna.
M.b.kv.
Sigurður Kristján Hjaltested, 21.1.2019 kl. 17:01
LÆKNAR og sjúklingar eiga að koma hjólandi á spítalann ! BORGARSTJÓRINNSEGIRÞAÐ ! Ef þú færð slag á Hringbraut á háannatima tórirðu ekki til að komast inná Lansann- það sparar stórfé .
Erla Magna Alexandersdóttir, 21.1.2019 kl. 19:38
Það er alveg rétt hjá þér Sigurður, að það þarf enga menntamenn til að sjá fáránleikann við þessa staðsetningu, heldur er alveg nóg að hafasmá skammt af heilbrigðri skynsemi. Þingheimur virðist bara gera það sem þeim er sagt að gera...
Jóhann Elíasson, 21.1.2019 kl. 20:24
Já, svei mér þá, Erla Magna þarna held ég að þú hafir hitt naglann beint á höfuðið og kafneglt hann......
Jóhann Elíasson, 21.1.2019 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.