19.6.2019 | 08:09
NÝTT "KEIKÓ-ÆVINTÝRI" Í UPPSIGLINGU??????
Sirkusinn í sambandi við þessa mjaldra minnir óneitanlega á fárið í kringum "Keikó" á sínum tíma, þar sem átti að láta Íslendinga sitja uppi með "sirkusdýrið" sem menn vissu að var kominn á seinni hluta ævinnar og það varð að koma honum á "elliheimili" og svo mætti það ekki vekja of mikla athygli heimsbyggðarinnar, þegar hann dræpist, skítt með það þótt þetta vesen kostaði mikla peninga. Þetta gekk upp með Keikó og gæti gengið upp aftur, í það minnsta finnst mönnum í lagi að reyna þetta aftur......
Mjaldrarnir koma til landsins í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 53
- Sl. sólarhring: 428
- Sl. viku: 2230
- Frá upphafi: 1837596
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 1280
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verður Hallur Hallsson talsmaður þeirra???
Sigurður I B Guðmundsson, 19.6.2019 kl. 09:49
Nei, ég "hallast" nú frekar að Sigursteini Másyni....
Jóhann Elíasson, 19.6.2019 kl. 10:05
Mjaldrarnir eiga allt gott skilið - þeir voru á sínum tíma hrifsaðir úr sínu náttúrulega umhverfi. Svo fáum við bara að njóta þess að fylgjast með flutningunum, Cargolux og Ísland fá góða auglýsingu - og einhver náttúruverndarsamtök borga brúsann. :)
Kolbrún Hilmars, 19.6.2019 kl. 13:01
Já Kolbrún, dýrin sem slík eru þolendur í þessu máli.Voru það ekki líka "einhver náttúruverndarsamtök" sem borguðu brúsann í tilfelli Keikós? Þetta með auglýsinguna er ég ekki alveg viss um......
Jóhann Elíasson, 19.6.2019 kl. 16:18
Jóhann, það er allt komið á hvolf. Ekki aðeins í dýraverndunarmálum, þar sem nú þarf greinilega tvöfalt kerfi. Fyrst koma peningaaðilar og góma dýrin (heima hjá sér), nota þau sem sýnisgripi og svo koma frelsandi samtök seinna og kosta uppá flutning þeirra til baka - eða bara eitthvað annað. Gæti verið að þessir tveir "aðilar" vinni saman; þegar dýrin eldast þarf að losna við þau úr sýningarsalnum og hvað er þá betra en að frelsarinn mæti - engar sögur fara af elliheimilum sýningardýra...
Kolbrún Hilmars, 19.6.2019 kl. 17:32
Er kostnaðurinn við þessa flutninga leyndarmál???
Sigurður I B Guðmundsson, 19.6.2019 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.