19.7.2019 | 11:35
ÞETTA ÆTTI AÐ VERÐA TIL ÞESS AÐ EINHVERJIR FARI AÐ HUGSA SINN GANG
Segir þetta ekki nokkuð mikið um "orku(jóla)pakkana" frá ESB? Dettur engum í hug að skoða orkupakka fjögur í samhengi við orkupakka þrjú? Í orkupakka fjögur er fyrirvari Utanríkisraðherra, sleginn út af borðinu í einum vettvangi og ætla menn samt að styðja þingsályktunartillöguna um orkupakka þrjú? Eftir því sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins sögðu, þá var þessi fyrirvari forsenda þess að þeir studdu málið. Skyldi vera einhver önnur forsenda fyrir stuðningnum???????????
![]() |
Úrsögn vegna 3. orkupakkans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
- NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB...
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 56
- Sl. sólarhring: 272
- Sl. viku: 1464
- Frá upphafi: 1877152
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 872
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stóra spurningin er þessi Hvað höfum við að gera í EES??? Ef stjórnvöld halda áfram að þjösnast með þennan pakka í gegnum þingið mun upp rísa krafa um Ice-exit, krafa um að við segðum okkur úr EES. Sú hreyfing sem þá færi af stað mundi hafa veruleg áhrif á næstu Alþingiskosningar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.7.2019 kl. 12:59
EES samningurinn, var góður fyrir okkur á sínum tíma en í dag er hann ekkert annað en bölvaður bastarður og ætti að segja honum upp strax. Kæmi upp hreyfing, sem hefði að markmiði að segja EES samningnum upp og að afturkalla ESB umsóknina yrði ég fljótur að stökkva á vagninn.
Jóhann Elíasson, 19.7.2019 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.