1.11.2019 | 01:06
Föstudagsgrín
Þennan sendi mér dyggur lesandi og sendi ég honum bestu þakkir fyrir.
Hjón fóru með fimm ára son sinn á nektarnýlendu á Spáni. Dag einn fór pabbinn í göngutúr á ströndinni meðan mamman lá í sólbaði og sonurinn lék sér í sandinum. Drengurinn fór að skoða sig aðeins meira um og kom svo til móður sinnar og sagði: "Mamma af hverju er typpið á karlmönnum mismunandi stórt"? Mamman hugsaði sig lengi um, en sagði svo: "Það er af því að þeir eru mis ríkir". Drengurinn var ánægður með þetta svar. Hann lék sér áfram og gekk um á ströndinni. Allt í einu kom hann hlaupandi til mömmu sinnar og sagði með látum: "Mamma, hann pabbi er að tala við konu og hann er alltaf að verða ríkari og ríkari"......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 114
- Sl. sólarhring: 140
- Sl. viku: 2030
- Frá upphafi: 1855183
Annað
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 1252
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo var það bóndinn sem átti sex börn allt stelpur en hann hafði alltaf dreymt um að eignast strák. Svo verður konan hans enn og aftur ólétt svo hann fer til prestsins og segir honum hvað hann vilji fá strák og hvort presturinn geti nú ekki beðið almættið að svo megi verða. Svo hittir bóndinn prestinn löngu síðar og presturinn segir við bóndann að hann þurfi ekki að hafa neiar áhyggjur. Svo eignast konan barnið og það var stelpa. Þegar barnið var skírt spurði presturinn bóndann hvað á barnið að heita sagði bóndinn: GUÐLAUG.
Sigurður I B Guðmundsson, 1.11.2019 kl. 10:16
Æ,æ......
Jóhann Elíasson, 1.11.2019 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.