4.12.2019 | 09:50
ERU MENN AÐ ÁTTA SIG ENN BETUR Á FRAMTÍÐARHLUTVERKINU??????
Eftir að Samherjamálið kom upp, eru menn meira á varðbergi gagnvart útgerðinni og því er ekki jafn "skothelt" og áður að stunda "massívan" peningaþvott í gegnum útgerðina og þá er bara að skella sér í annan "bransa". Og þá liggja FLUGFÉLÖGIN prýðilega við höggi. Það liggur fyrir grunur um peningaþvætti hafi átt sér stað í þeim geira það þykir nokkuð furðulegt hversu mikil ásókn er í þann rekstur þrátt fyrir mikla áhættu og mjög litla arðsemi (samkvæmt Michael E. Porter í bókinni On Competition (2008) var meðaltalsarðsemi Bandarískra flugfélaga á árunum 1992-2006 5,9%) og ekki er arðsemin orðin meiri með árunum. Eina skýringin á þessum mikla áhuga á eignarhluta í flugfélagi er sá að það eigi að nota flugfélagið til annars, til dæmis sem peningaþvottavél. Kannski eru menn ekki eins á varðbergi gagnvart flugfélögum eins og útgerðarfélögum, þegar kemur að peningaþvætti????????
Bjóðast til að minnka sinn hlut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 4
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 1534
- Frá upphafi: 1855193
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 965
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Starfandi forstjóri Samherja, góðvinur og æskufélagi stærsta eiganda er víst í hópi þeirra sem eru að koma fjárfestingum sínum fyrir í Cabo Verde Airlines, rétt utan við meginland Afríku, suður af Kanaríeyjum. Á örfáum árum hefur glæpatíðni aukist verulega á þessum eyjum sem þóttu bara býsna öruggar fyrir nokkrum árum. Afríka hefur mikið aðdráttarafl og víst er að viðskiptatækifæri þar eru gríðarleg en viðskiptaumhverfið er nokkuð sérstakt, þ.e. svona eins og búast má við í þessum heimshluta.
Örn Gunnlaugsson, 4.12.2019 kl. 11:07
Kærar þakkir fyrir innlitið Örn og góða athugasemd. Er það sem þú segir þarna ekki staðfesting á því sem ég segi í blogginu??????
Jóhann Elíasson, 4.12.2019 kl. 11:36
Jú Jóhann, menn leita náttúrulega að gróðrarstíu sem hentar þeim best. Eins og ég hef áður vísað í þá hverfa ekki þessir viðskiptahættir í Afríku hvort sem Íslendingar taka þátt eða ekki. Kvótaránskerfið hefur hins vegar fært þessum aðilum gríðarlega fjármuni til að koma sér vel fyrir í svona viðskiptum.
Örn Gunnlaugsson, 4.12.2019 kl. 15:29
Algjörlega sammála þér þarna Örn. Ég hef undanfarið verið að vinna að samantekt um spillingarviðskiptin hér í tengslum við Samherjamálið. Mín niðurstaða var sú að þetta undanskot á tekjum vegna sjávarútvegsins hefði hafist um leið og farið var að flytja út fisk hérna frá Íslandi og versnaði svo um allan helming með tilkomu kvótakerfisins og fór svo alveg úr böndunum við HRUNIÐ. Ég kem til með að birta þessa samantekt hér á blogginu, annað hvort í dag eða á morgun....
Jóhann Elíasson, 4.12.2019 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.