ERU MENN AĐ ÁTTA SIG ENN BETUR Á FRAMTÍĐARHLUTVERKINU??????

Eftir ađ Samherjamáliđ kom upp, eru menn meira á varđbergi gagnvart útgerđinni og ţví er ekki jafn "skothelt" og áđur ađ stunda "massívan" peningaţvott í gegnum útgerđina og ţá er bara ađ skella sér í annan "bransa".  Og ţá liggja FLUGFÉLÖGIN prýđilega viđ höggi.  Ţađ liggur fyrir grunur um peningaţvćtti hafi átt sér stađ í ţeim geira ţađ ţykir nokkuđ furđulegt hversu mikil ásókn er í ţann rekstur ţrátt fyrir mikla áhćttu og mjög litla arđsemi (samkvćmt Michael E. Porter í bókinni On Competition (2008) var međaltalsarđsemi Bandarískra flugfélaga á árunum 1992-2006 5,9%) og ekki er arđsemin orđin meiri međ árunum.  Eina skýringin á ţessum mikla áhuga á eignarhluta í flugfélagi er sá ađ ţađ eigi ađ nota flugfélagiđ til annars, til dćmis sem peningaţvottavél.  Kannski eru menn ekki eins á varđbergi gagnvart flugfélögum eins og útgerđarfélögum, ţegar kemur ađ peningaţvćtti????????


mbl.is Bjóđast til ađ minnka sinn hlut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Starfandi forstjóri Samherja, góđvinur og ćskufélagi stćrsta eiganda er víst í hópi ţeirra sem eru ađ koma fjárfestingum sínum fyrir í Cabo Verde Airlines, rétt utan viđ meginland Afríku, suđur af Kanaríeyjum. Á örfáum árum hefur glćpatíđni aukist verulega á ţessum eyjum sem ţóttu bara býsna öruggar fyrir nokkrum árum. Afríka hefur mikiđ ađdráttarafl og víst er ađ viđskiptatćkifćri ţar eru gríđarleg en viđskiptaumhverfiđ er nokkuđ sérstakt, ţ.e. svona eins og búast má viđ í ţessum heimshluta.

Örn Gunnlaugsson, 4.12.2019 kl. 11:07

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Kćrar ţakkir fyrir innlitiđ Örn og góđa athugasemd.  Er ţađ sem ţú segir ţarna ekki stađfesting á ţví sem ég segi í blogginu??????

Jóhann Elíasson, 4.12.2019 kl. 11:36

3 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Jú Jóhann, menn leita náttúrulega ađ gróđrarstíu sem hentar ţeim best. Eins og ég hef áđur vísađ í ţá hverfa ekki ţessir viđskiptahćttir í Afríku hvort sem  Íslendingar taka ţátt eđa ekki. Kvótaránskerfiđ hefur hins vegar fćrt ţessum ađilum gríđarlega fjármuni til ađ koma sér vel fyrir í svona viđskiptum.

Örn Gunnlaugsson, 4.12.2019 kl. 15:29

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Algjörlega sammála ţér ţarna Örn.  Ég hef undanfariđ veriđ ađ vinna ađ samantekt um spillingarviđskiptin hér í tengslum viđ Samherjamáliđ.  Mín niđurstađa var sú ađ ţetta undanskot á tekjum vegna sjávarútvegsins hefđi hafist um leiđ og fariđ var ađ flytja út fisk hérna frá Íslandi og versnađi svo um allan helming međ tilkomu kvótakerfisins og fór svo alveg úr böndunum viđ HRUNIĐ. Ég kem til međ ađ birta ţessa samantekt hér á blogginu, annađ hvort í dag eđa á morgun....

Jóhann Elíasson, 4.12.2019 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband