ER MEIRIHLUTINN Í REYKJVÍK ENN AÐ HALDA ÞESSARI VITLEYSU TIL STREITU??

Þrátt fyrir þetta ástand sem er í landinu í dag og heiminum öllum.  Þetta lið er með öllu veruleikafirrt.  Það er alveg á tæru að tekjur borgarinnar og ríkisins eiga eftir að hrynja niður úr öllu valdi og fólk getur ekki leyft sér að vera með svona draumóra.  Nú er frekar að borgin eigi að fara í að spá í hvaða framkvæmdum er hægt að slá á frest og augljóslega hljóta svona "gæluverkefni" að verða fyrst til að lenda í niðurskurði.  En það virðist vera algjört forgangsverkefni að þessi meirihluti í Reykjavíkurborg nái einhverri jarðtengingu og það sem allra fyrst......


mbl.is 25 stoppistöðvar Borgarlínu kynntar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Það virðist sem Ríkisstjórn og borg ætli að dæla út úr öllum sjóðum--strax-- svo allt fari á retta staði.

Erla Magna Alexandersdóttir, 24.4.2020 kl. 18:20

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Erla Magna, ég verð að viðurkenna að þetta er með furðulegri fréttum, sem ég hef lesið i langan tíma.......

Jóhann Elíasson, 24.4.2020 kl. 19:35

3 identicon

Því miður ætlar Dagur B og hans lið að eyða milljörðum í enn eitt gæluverkefnið

Þetta mun ekki enda fyrren í næstu kosninguum !

Vonandi setur einhver flokkur í kosningaloforð að snúna þessu öllu við.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 24.4.2020 kl. 20:51

4 Smámynd: Tryggvi Helgason

Þessi svokallaða Borgarlína er tómt bull og vitleysa.

Þar að auki þá eru þessar áætlanir settar fram, á þeim tíma þegar allt efnahagslíf landsins er í hraðri niðursveiflu, þar sem hvergi sér fyrir endann á því.

Þá hefur eyðslan og fjáraustur Reykjavíkur verið slíkur, að bætt hefur verið við skuldir svo telst í milljörðum, og sem hefur verið bætt við skuldirnar á hverju ári, - um margra ára skeið.

Hvenær vakna Reykvíkingar, og stöðva þetta eyðslu-brjálæði, ... ég bara spyr.???

Tryggvi Helgason, 24.4.2020 kl. 21:04

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Tek undir hvert orð hjá þér Tryggvi.  Eins og þú segir réttilega "þetta lið er svo hrikalega veruleikafirrt og það virðist bara ekki vera fyrir hvern sem er að koma þessu liði niður á jörðina".........

Jóhann Elíasson, 24.4.2020 kl. 21:35

6 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Nú verða allir sjóðir tæmdir og atvinnurekstur settur á hliðina um heim allan. Þá mun koma fram maður sem mun "bjarga" öllu og allir verða yfir sig ánægðir. Um þennan mann er fjallað í Heilagri Ritningu - Biblíunni - maður sem ritningin kallar antikrist. Hann mun birtast sem bjargvættur en mun að lokum gera útaf við mannfólkið.

Tómas Ibsen Halldórsson, 24.4.2020 kl. 21:35

7 identicon

Borgarlínan mun hverfa söguni til og Kórónaveiran líka og eins og hann Donald Trump seygir þá mun kórónaveiran ekki lengur vera til árini 2021 eftir næstu áramót nema í sögubækur og við getum heilsast aftur með handabandi áhyggjulaust forever og sofið áhyggjulaust forever og mæt í vinnuna og borgað skatta og stundað okkar áhugamál áhyggjulaust og farið í bíó og í sund og í ræktina .

Ég trúi því cool

Ég (IP-tala skráð) 25.4.2020 kl. 02:35

8 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Tek undir hvert orð hjá þér Jóhann og aðrir gestir hér hjá þér.

Dagur Braggi og hans fólk er orðið eitt mest hryðjuverka og skemmdarlið sem

Reykvíkingar hafa nokkru sinni haft. Þökk sé viðreisnar kvikindunum.

Sigurður Kristján Hjaltested, 25.4.2020 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband