18.5.2020 | 13:48
ER ÞRÝSTINGURINN FRÁ SAMTÖKUM FERÐAÞJÓNUSTUNNAR SVO MIKILL AÐ ÞAÐ SÉ MAT RÍKISSTJÓRNARINNAR AÐ NÚ SÉ EKKI LENGUR "ÞÖRF" Á AÐ FARA AÐ RÁÐLEGGINGUM VÍSINDAMANNA???
Þessi árangur, sem Ísland hefur náð í baráttunni við covid-19 veiruna, er eftirtektarverður en nú er pólitíkin tekin við og það er eins og við manninn mælt að þá stefnir í að þessum góða árangri verði "KLÚÐRAÐ" á ljóshraða með því að opna landið fyrir ferðamönnum þann 15 júní næstkomandi........
Ferðamenn eyddu 284 milljörðum hér í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 53
- Sl. sólarhring: 429
- Sl. viku: 2230
- Frá upphafi: 1837596
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 1280
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi góði árangur hérlendis stafar annars vegar af því að örþjóðir ráða betur við smitútbreiðslu en fjölmennar og svo hins að önnur lönd skelltu í lás. Held að við ættum að fara okkur hægt með það að opna landið aftur. En skiljanlega er þrýstingur, ekki síst vegna óhóflegra hótelbygginga í höfuðborginni.
Kolbrún Hilmars, 18.5.2020 kl. 14:25
Svo á að skima fyrir veirunni í Leifstöð þegar farþegar stíga frá borði. Ef einstaklingur er með smit í þriggja til fimmtíma flugi er hann þá ekki búinn að smita nánast alla í flugvélinni? Hvaða della er þetta?
Sigurður I B Guðmundsson, 18.5.2020 kl. 15:40
Jú ég held það Sigurður. Ég held að Kata og co. séu alveg búin að "tapa sér"......
Jóhann Elíasson, 18.5.2020 kl. 16:17
Eins og þú væntanlega manst Jóhann, þá smita erlendir ferðamenn ekki á Íslandi.
Það voru bara íslenskir utanlandsfarar á skíðum sem þurfti að setja í sóttkví samkvæmt vísindunum.
Þannig að það ætti að vera allt í lagi að galopna landið án nokkurra ráðstafana annarra en halda Íslendingum heima.
Magnús Sigurðsson, 18.5.2020 kl. 17:27
Svei mér þá Magnús, ég var búinn að steingleyma þessu. Sennilega verður þá allt í himnalagi ....
Jóhann Elíasson, 18.5.2020 kl. 18:00
Svo sammála þér Jóhann. En mig langar að benda á eitt
varðandi slökun á opnum fyrir fólk til að njóta og ferðast.
Í flestum löndum í Evrópu eru líkamræktar stöðvar skilgreyndar sem
stórhættulegir smitstaðir og mega þakka fyrir að fá að opna í
Ágúst-September. Á Íslandi þykir bara sjálfsagt að líkja þessum
stöðum við sundlaugar. Þarna fer fólk inn og puðar og svitnar og nánast
allir sem þar inn koma, koma til með að anda að sér svitaloftinu sem
allir gefa frá sér í þannig æfingum. Snertifletirnir eru óteljandi en
þrýstingur frá þessum eigendum með opnun er með öllu óskiljanlegur í ljósi þessa.
Það er alveg á hreinu að ég mun ekki fara þangað inn þegar ég get nýtt mér okkar
frábæra hreina lofts utan dyra.
M.b.kv.
Sigurður Kristján Hjaltested, 19.5.2020 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.