15.12.2020 | 08:47
ÞÁ HEFUR LÝÐRÆÐIÐ Í BANDARÍKJUNUM BEÐIÐ LÆGRI HLUT OG KÍNVERJAR FAGNA "GÓÐUM" ÁFANGASIGRI.......
Nú sannast máltækið gamla góða "ENGINN VEIT HVAÐ ÁTT HEFUR FYRR EN MISST HEFUR". GLÓBALISTARNIR" hafa sigrað þessa orrustu en þær eru nokkrar eftir og kannski er von til þess að almenningur fari að opna augun fyrir því sem er í gangi. ÞETTA ER ÞVÍ MIÐUR EKKI ÞAÐ SEM HEIMSBYGGÐIN ÞURFTI Á AÐ HALDA.....
Biden harðorðari en áður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 17
- Sl. sólarhring: 250
- Sl. viku: 2166
- Frá upphafi: 1837150
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 1222
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru ef til Kínverjar Tölvuþrjótar komust inn í tölvukerfi bandarískra ráðuneyta - DV
Varla hægt að kenna rússum um þetta þar sem Trump tapaði
Grímur Kjartansson, 15.12.2020 kl. 10:43
Það er ekki bara kátt i Kína heldur líka í Mexió!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 15.12.2020 kl. 10:49
Það gleymdist eitt K. En hvað er eitt K milli vina!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 15.12.2020 kl. 11:06
Verði Trump áfram forseti verður elítan að fresta "The Great Reset", en það geta þeir ekki hugsað sér. Það mun koma illa við alla heimsbyggðina, þeir eru búnir að vera að undirbúa þetta í mörg ár og er loftslagsmálin, Covid og bólusetningar bara til að undirbúa þann gjörning.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.12.2020 kl. 11:58
Sæll Jóhann
Lýðræði er ekki þar sem átti að henda milljónum atkvæða í ruslið. Lýðræði er ekki þar sem kúgun til einræðis er efst á dagskrá. Þeir, sem halda öðru fram eru lýðskrumarar og lygarar.
Það voru engin kosningasvik eins og fáráðurinn hefur jarmað um árum saman. Nefnd beggja flokka, sem Trump skipaði til að afhjúpa kosningasvik 2016 fann aðeins rúmlega 600 tilfelli! Nær 60 dómsmál hafa verið höfðuð af kosninganefn Trumps eftir kosningarnar í nóvember. Öll nema eitt, sem breytti ekki einu einasta atkvæði, hafa tapast! Flestum var vísað frá vegna skorts á nokkurskonar sönnunargögnum og flestum af dómurum sem Trump hefur skipað. Þar á meðal tvö fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna. Dómsmálaráðherrann, William Barr fann ekkert, sem gæti breytt niðurstöðu kosninganna. Ef hann gat ekki fundið svik, þá voru þau einfaldlega ekki til!
Ef Trump hefði verið áfram, þá hefði verið þess stutt að bíða að borgarastyrjöld brytiat út hérna. Og jafnvel víðar! Bandaríkjunum hefur verið fjarstýrt frá Kreml undanfarin ár og ekkert hefði kætt gamla komnann hann Pútín meira en að sjá Bandaríkin eyðileggja sjálf sig í borgarastyrjöld! Af hverju mönnum er svona í mun að hafa puntudúkku gamalla Sóvéskra komnúnusta við völd í Bandaríkjunum er sérkennilegt! Sérstaklega þegar þetta lið heldur að það sé að styðja við hægri hlið stjórnmálamna, en sér ekki og vill ekki sjá að því er fjarstýrt frá Kreml! Skrítnir hægri menn!!!
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 15.12.2020 kl. 14:25
Arnór, hvernig var það með "Rússarannsókna", sem Dem´okratar voru að væla yfir allt frá kosningunum 2016 og enginn fótur reyndist fyrir. Það verður kannski betra að Bandaríkjunum verði fjarstýrt frá Kína. Það er alveg stórkostleg þessi Rússafóbía í ykkur þessu "Vinstra Liði". Þessi fóbía ykkar hefði kannski verið skiljanleg upp úr 1960 en núna árið 2020 er alveg með ólíkindum að þið skulið enn vera föst í KALDASTRÍÐSTÍMANUM og svo virðist þið ekki gera ykkur grein fyrir því AÐ HINN RAUNVERULEGI ÓVINUR ER KÍNA. Ykkur "vinstri mönnum" verður seint brigslað um að vaða í gáfum.....
Jóhann Elíasson, 15.12.2020 kl. 14:53
Pínu kaldhæðnislegt að ásaka fólk um Kaldastríðs-hyggju og ráðast svo á Kínverjana. :)
Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 15.12.2020 kl. 19:01
Trausti, hvernig væri nú að þú útskýrðir almennilega þessa athugasemd þína. Hálfkveðnar vísur segja afskaplega lítið, en þannig hafa þínar athugasemdir verið hingað til og virðist ekki ætla að verða breyting þar á.......
Jóhann Elíasson, 15.12.2020 kl. 20:26
Enda eru Jólin tími hefða. ;)
Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 15.12.2020 kl. 22:54
Með öðrum orðum sagt, þá treystir þú þér ekki til að útskýra bullið sem kemur frá þér.........
Jóhann Elíasson, 16.12.2020 kl. 03:58
Ég treysti mér fyllilega til þess, en hef því miður mikilvægari hnöppum að hneppa.
Þar fyrir utan er þetta afar óhentugur (og úreltur) vettvangur fyrir rökræður og ég efast um að þú takir mark á nokkru sem ég segi, sama hvaða heimildir ég nota.
Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 16.12.2020 kl. 15:13
Þið eigið það sameiginlegt í "Vinstri Hjörðinni" þegar þið verðið rökþrota að grípa þá til þess að vaða í viðkomandi persónu svona fólk kallar Kári Stefánsson "HÝENUR OG HÆLBÍTA".............
Jóhann Elíasson, 16.12.2020 kl. 16:50
Hvað gerði ég þér? Ekki er það ég sem legg orð í munn annara eða leggst svo lágt að uppnefna fólk.
Ég gerði meira að segja grín á minn eigin kostnað hér að ofan...
Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 16.12.2020 kl. 18:16
Skoðaðu bara hvað þú skrifaðir í athugasemd nr 11. En kannski þú hafi bara ekki hugmynd um hvað þú segir eða gerir? En hvar gerir þú eiginlega grín að sjálfum þér í athugasemd nr 11, því athugsemd nr 9 er svo arfavitlaus að hún getur ekki flokkast sem grín........
Jóhann Elíasson, 16.12.2020 kl. 19:45
Ja, nú skil ég þig ekki. Má ég ekki efast um að þú takir mig alvarlega?
Hvað vettvanginn varðar, þá tel ég það bara tæknilega ábendingu varðandi blogg.is.
Er þetta móðgandi?
Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 16.12.2020 kl. 19:51
Ég hef hvergi nefnt það að þú hafir móðgað mig en mönnum getur misboðið án þess að móðgast. En annars nenni ég ekki að standa í einhverju þrasi við þig og sný mér að einhverju uppbyggilegra.....
Jóhann Elíasson, 16.12.2020 kl. 21:21
Mér skilst að það sé samheiti (https://islenskordabok.arnastofnun.is/ord/28565), en gott og vel.
Takk fyrir spjallið. :)
Trausti Geir Jónasson (IP-tala skráð) 16.12.2020 kl. 22:18
Sömuleiðis Trausti...............
Jóhann Elíasson, 16.12.2020 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.