26.1.2021 | 13:30
NÚ ER FARIÐ AÐ "VIÐRA" HUGMYNDIR ÞESS EFNIS AÐ KVÓTASETJA HÁLENDIÐ.....
Með kvótakerfið í fiskveiðum sem fyrirmynd og þar á hálendisþjóðgarður að vera í aðalhlutverki. Ég verð að viðurkenna að ég hafði heyrt kjaftasögur þess efnis að þetta væri í umræðunni og stæði jafnvel til, en reynslan af kvótakerfinu í fiskveiðum væri síður en svo góð þannig að þetta gæti nú ekki staðist. En því miður, sé ég þarna svart á hvítu að þetta er staðreyndin ÞVÍ VERÐUM VIÐ MEÐ ÖLLUM RÁÐUM AÐ KOMA Í VEG FYRIR AÐ HÁLENDISÞJÓÐGARÐUR VERÐI AÐ VERULEIKA. Ef þetta verður að veruleika að hálendið verði kvótasett, liður ekki á löngu þar til kvótaframsal verður heimilað, þá verður notað sem rök að í framsalinu felist svo mikil hagræðing. OG VIÐ VERÐUM AÐ HAFA ÞAÐ Á HREINU AÐ Í HÁLENDINU FELAST MUN MEIRI VERÐMÆTI EN Í SJÁVARAUÐLINDINNI............
Tekur eitt til tvö ár að vinna sig úr vandanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 265
- Sl. sólarhring: 446
- Sl. viku: 1676
- Frá upphafi: 1852881
Annað
- Innlit í dag: 137
- Innlit sl. viku: 974
- Gestir í dag: 125
- IP-tölur í dag: 125
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann þú hittir naglann á höfuðið að venju.
Why Iceland spámaðurinn fer á kostum mánaðarlega "ennþá" þó svo að unnið hafi verið að því að setja þjóðríkið Ísland á hausinn hvern einasta dag síðustu 10 mánuðina. Nú spáir hann ferðaþjónustunni gulli og grænum skógum og vill kvótasetja fjöllin.
Hann á eftir að gera feikna verðmæti úr skýjunum ef hann fær að gaspra nógu lengi. En því miður hefur hann reynst falspámaður þegar Íslenskir hagsmunir eru annars vegar eins og dæmin sanna.
Magnús Sigurðsson, 26.1.2021 kl. 17:08
Já komdu sæll Magnús og þakka þér fyrir innlitið og góðar athugasemdir. Ég verð að segja eins og er að mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar ég las þetta og ég er ekki8 frá því að ég hafi fundið fyrir smá ógleði líka og ekki er hægt að segja að ég sé mjög klígjugjarn..................
Jóhann Elíasson, 26.1.2021 kl. 17:48
Ekki undrar mig. Það er alveg stórundarlegt að Why Icland viðundrið skuli telja sig spámann, og þegar hann upphefur spádómsgáfu sína er rétt að búa sig undir að um öfugmæli sé að ræða.
Magnús Sigurðsson, 26.1.2021 kl. 18:21
Getur verið að viðhlæjendur þessa manns, hugsi með sér það sem barnið sagði um nýju fötin keisarans ? en greinilega mun hann styðja banka í þeirri vegferð að hreinsa út frystar skuldir á vordögum.
Snorri Gestsson, 26.1.2021 kl. 22:02
Þú hefur lög að mæla, Snorri.....
Jóhann Elíasson, 27.1.2021 kl. 00:36
Sjoppunni lokað ekki fleiri fyrirtæki stofnuð, enginn inn nema kaupa af þeim sem fyrir eru hringja bjöllur. Reiknuðu loðnu stofninn vitlaust var risa fyrirsögn, útkoman einn farmur,Sölvi Helgason sá mikli lífskúnstner væri enn að hlæja
Snorri Gestsson, 27.1.2021 kl. 07:59
Ég verð að játa heimsku mína. Las þetta viðtal við Ásgeir en sá hvorki samhengið við kvótakerfi á hálendinu né annað sem fékk mig til að hrökkva við. Í rauninni sá ég bara greiningu á ástandinu og hvernig mætti hugsanlega bregðast við. Að sjálfsögðu á að setja stopp á þessi áform um miðhálendisþjóðgarð. Í framhaldi mætti afnema rammaáætlun og byrja á nýjum virkjunum á hálendinu. Hvað annað er betra að gera þegar atvinnuleysi er í hæstum hæðum og vantar orku inn í raforkukerfið.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 27.1.2021 kl. 08:49
Þá ættirðu lesa þetta viðtal aftur og svo var þetta er enn skýrara á dv.is Jósef Smári..........
Jóhann Elíasson, 27.1.2021 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.