13.7.2021 | 13:39
NÚ ER ÞAÐ KOMIÐ Í LJÓS AÐ ÞAÐ VORU AVARLEG MISTÖK AÐ BYGGJA NÝJAN LANDSPÍTALA Á "UMFERÐAREYJU"....
En eru menn reiðubúnir til þess að LÆRA AF ÞESSUM MISTÖKUM sem er svo vinsæll "frasi" hjá stjórnmálamönnum hér á landi? Einhvern tíma heyrði ég einhvern sérfræðing tala um það að ef vel ætti að vera, þá þyrfti að reisa nýjan spítala á um það bil 20 ára fresti, ef vel ætti að vera því breytingar á tækni og annað væru svo hraðar. Miðað við hversu langan tíma þessi bygging hefur tekið þá get ég ekki betur séð en að við verðum að fara að ákveða staðsetningu nýs spítala nú þegar og svo að hefja byggingu hans eftir fimm til sjö ár.....
Ótrúleg staða og ótækt fyrir þingið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 9
- Sl. sólarhring: 421
- Sl. viku: 2385
- Frá upphafi: 1832754
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1580
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óttast það Jóhann að klúðrið verði æpandi þegar þessar byggingar verða teknar í notkun, verði það einhvertímann gert.
Tómas Ibsen Halldórsson, 13.7.2021 kl. 14:56
Já Tómas, ég tek undir með þér þarna og einmitt vegna þessa tel ég að það verði að fara að huga að staðsetningu "næsta" spítala.
Jóhann Elíasson, 13.7.2021 kl. 15:44
Biddu bara. Svo kemur Borgarlinan med annad eins.
Astaedan..
Handonytt embaettismanna kerfi og thingmenn sem hafa enga reynslu
ne thekkingu a theim malefnum sem skipta mali.
Enda alltaf furdad mig a thvi ad thu tharft engva skolagongu, ekkert prof, engva reynslu,
engva kunnattu a einu ne neinu til ad verda radherra thjodar.
Oll onnur storf tha tharft thu ad hafa einhverja menntun eda profskirteini. Bara ekki fyrir radherra stol eda thingmennsku.
Getur natturulega logid til um profgradu eins og Piratar gera.
Ekki nema vona ad allt er i klessu a Islandi.
Sigurður Kristján Hjaltested, 14.7.2021 kl. 07:43
Þakka þér fyrir Sigurður Kristján Hjaltested fyrir öfluga og kjarnyrta athugasemd. Þetta er sorglega rétt hjá þér....
Jóhann Elíasson, 14.7.2021 kl. 08:59
Landeyjarhöfn, Sundabraut, Borgarlína, Landspítali hvað næst??
Sigurður I B Guðmundsson, 14.7.2021 kl. 10:53
Það er ekki gott að segja Sigurður en eitthvað verður það..........
Jóhann Elíasson, 14.7.2021 kl. 13:09
Gleymið ekki fjáraustrinum vegna hlýnun jarðar af mannavöldum,og nú skal spýta í lófana samkvæmt nýjustu tillögu Ursula von der.Það verður gráupplagt fyrir bakborðs slagsíðu flokkana hér á klakanum,að stökkva á vagninn,og halda uppi hræðsluáróðri fyrir næstu kosningar,unga fólkið trúir þessu eins og nýu neti.
Björn. (IP-tala skráð) 14.7.2021 kl. 21:28
Það er bara verst með þetta "bakborðslagsíðulið" að það er svo hressilega HEILAÞVEGIÐ að það er eins og að STANDA UPP OG DETTA, að reyna að koma vitinu fyrir það og ýmsir stjórnmálamenn eru nú ekki þjóðhollari en það að þeim virðist finnast allt í lagi að "FÓRNA" ÞESSUM SMÁPENINGUM FYRIR RÁÐHERRASTÓL". Nei Björn það virðist heldur betur vera kominn tími til að "hrista verulega upp í pólitíkinni" hér á landi og þótt fyrr hefði verið.........
Jóhann Elíasson, 15.7.2021 kl. 06:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.