Og því fór sem fór. Þeir spiluðu alveg þokkalega á köflum en þeim var alveg fyrirmunað að "klára" sóknirnar. Þeir voru þungir, seinir í að taka sér stöður á vellinum, sendingarnar voru svona þokkalegar yfirleitt en þessi tvö mörk, sem Rúmenar fengu má segja gefins, komu eftir "arfaslakar" sendinga og Rúmenarnir þökkuðu pent fyrir sig með marki í bæði skiptin og í minnsta kosti tvö skipti sluppum við með "skrekkinn". R´nar Alex var eiginlega eini maðurinn í Íslenska liðinu sem var með einhverju lífsmarki og ekki verður honum kennt um þessi tvö mörk sem við fengum á okkur. En skelfilegast fannst mér horfa upp á leikinn hjá Guðlaugi Viktori Pálssyni, fyrra markið skrifast alfarið á hann, ég bara þekkti manninn ekki aftur hann hafði áður átt hvern stórleikinn á fætur öðrum með A landsliðinu en í dag var hann varla skugginn af sjálfum sér. Arnar Þór þjálfari átti fyrir löngu að vera búinn að skipta honum útaf, því það kom í ljós strax á fyrstu mínútum leiksins að eitthvað mikið væri að hjá honum og fyrst honum var ekki skipt út í hálfleik, var algjörlega ljóst að það hefði átt að gera það eftir fyrra mark Rúmenanna. ÞAÐ ER ORÐIÐ NOKKUÐ LJÓST AÐ ARNAR ÞÓR ER EKKI SÁ ÞJÁLFARI, SEM VANTAR TIL AÐ STÝRA A LANDSLIÐINU ÞAÐ SÝNDI HANN MEÐ SÍNU STÆRSTA GLAPPASKOTI ÞEGAR HANN "LOSAÐI SIG VIÐ" LARS LÄGERBACK EINA MANNINN SEM HEFUR GERT EITTHVAÐ AF VITI MEÐ A LANDSLIÐIÐ.........
Leikur sem við áttum aldrei að tapa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 23
- Sl. sólarhring: 249
- Sl. viku: 1939
- Frá upphafi: 1855092
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 1205
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjálfarinn sagði fyrir leikinn að úrslitin skiptu ekki öllu máli heldur bara að strákarnir léku vel. Ég hélt að aðalmál allra þjálfara væri að vinna leiki og ekkert annað.
Sigurður I B Guðmundsson, 3.9.2021 kl. 10:41
Jú Sigurður. Mér hefur nú ekki fundist neitt mjög merkilegt, sem þessi þjálfari hefur sagt og gert hingað til og mér finnst mjög fátt benda til þess að það breytist nokkuð í framtíðinni. Ég held að það sé orðið fullreynt með þennan mann í þjálfarastöðu landsliðsins. EN EITT FINNST MÉR AÐ ÞURFI AÐ KOMA FRAM "ÆTLI RÚMENARNIR GREIÐI ÞESSUM KVENSUM FYRIR AÐ VEIKJA LANDSLIÐ ÍSLANDS FYRIR LEIKINN"????????
Jóhann Elíasson, 3.9.2021 kl. 10:55
Ánægjulegt að sjá góða takta Guðmundar Þórarinssonar leikmanns New York City í leiknum, en ég bíð enn eftir skýringum á því hvers vegna Arnór Ingvi Traustason leikmaður í byrjunarliði New England Revolution sem er langefst í bandarísku atvinnumannadeildinni, var ekki valinn í landsliðshópinn fyrir þetta verkefni.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.9.2021 kl. 17:06
Guðmundur, ég verð nú að segja eins og er að það var fátt í leik strákanna okkar, sem gladdi augað í þessum leik og ég segi það með þér að það var nokkuð mikið í gjörðum þjálfarans sem hann þarf að útskýra betur og ég held að hann sé bara búinn að "moka" yfir sig.......
Jóhann Elíasson, 3.9.2021 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.