18.1.2022 | 21:30
ÞVÍLÍKIR "NAGLAR" SEM ÞESSIR DRENGIR ERU...............
Það er alveg með ólíkindum að þeir skyldu geta haldið þessum "hlunkum" niðri, sem er afrek út af fyrir sig, en að vinna þá og þess fyrir utan með 20.000 brjálaða stuðningsmenn Ungverjanna á móti sér, er eitthvað almesta afrek sem hægt er að hugsa sér. Eini maðurinn sem ekki náði sér á strik í Íslenska liðinu var Aron Pálmarsson en allir aðrir voru óaðfinnanlegir og verð ég að segja að ég hefði viljað að Guðmundur þjálfari hefði kippt Aroni útaf og sett Ólaf Guðmundsson meira inn. En sigur hafðist og má segja að Björgvin Páll hafi siglt sigrinum í höfn........
![]() |
Þetta er bara rétt að byrja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
- NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAF...
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
- GLEÐILEGT SUMAR........
- HVENÆR SKYLDI "MÆLIRINN" VERÐA FULLUR - EÐA ÞARF AÐ "FLÆÐA LE...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 127
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 2392
- Frá upphafi: 1881681
Annað
- Innlit í dag: 76
- Innlit sl. viku: 1489
- Gestir í dag: 69
- IP-tölur í dag: 69
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður er enn að jafna sig. Þetta eru ekki bara naglar heldur stálnaglar!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 18.1.2022 kl. 23:28
Aron veit það sjálfur og tuktar sjalfan sig til fyrir næsta leik. Annars var gott að heyra i þrieykinu D.Ó.L. í sjónvarpssal,þeir lesa leikinn og skýra fyrir okkur áhorfendum brot sem manni er ekkert um, enda margreyndir atvinnumenn sem leikmenn og þjálfarar,Ekki ónýtt að eiga Einar lýsandi leiknum einn af þeim bestu fyrri ára.- Ég hefði líka viljað hvila Aron eitthbvað en Ólafur safnar á meðan eldheitum hæfileikaþrumum sínum.
Helga Kristjánsdóttir, 18.1.2022 kl. 23:33
Já Sigurður, ég tek sko undir hvert orð hjá þér og hvílíkar taugar há þeim á lokametrunum að standast árásir Ungverjanna o þar var Björgvin Páll, að öðrum ólöstuðum, alveg í sérflokki.........
Jóhann Elíasson, 19.1.2022 kl. 02:13
Já Helga, þessir þrír verða aldrei "toppaðir" og það er, eins og þú segir, algjör unun að heyra þá lýsa leiknum og skilningurinn sem þeir hafa er alveg rosalegur. Eitt er að hafa góðan skilning á leiknum og annað er að koma þeim skilningi frá sér á mannamáli, sem þeir gera frábærlega. Já Einar Örn er stórkostlegur líka. Miðað við hvað leikurinn var mikilvægur fannst mér að Guðmundur hefði átt að bregðast fyrr við því að Aron "klikkaði" en það getur oft verið einfalt að segja þetta eftirá heldur en að taka ákvarðanir á staðnum. En í lokin vil ég RÓSA DÓMURUM leiksins en þeir voru MJÖG GÓÐIR og höfðu GÓÐ TÖK á leiknum en það hefði verið auðvelt fyrir þá að detta í "HEIMADÓMGÆSLUGÍRINN" en það gerðu þeir ekki heldu dæmdu þeir leikinn MJÖG VEL................
Jóhann Elíasson, 19.1.2022 kl. 02:35
Holland-Ísland var ekkert smá spennandi og madur varla búin ad jafna sig thegar thessi leikur kom.
Raddbondin farin í bili og vonandi komin aftur fyrir thann naesta.

Sigurður Kristján Hjaltested, 19.1.2022 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.