22.1.2022 | 20:16
SVEI MÉR ÞÁ ÉG HÉLT BARA AÐ MIG VÆRI AÐ DREYMA Á TÍMABILI..........
En svo var ekki og það ruglaðasta við þetta var að þótt það VANTAÐI ÁTTA af "lykilmönnum" liðsins, þá komu bara aðrir í þeirra stað og Frakkar voru bara TEKNIR MEÐ ALLT Á HÆLUNUM. Ómar Ingi sýndi það hvers vegna hann varð fyrir valinu sem íþróttamaður ársins og svei mér þá þá tryggði Viggó Kristjánsson sér fast sæti í landsliðinu og þá er ég ekki frá því að Daníel Ingi hafi gert það líka. Viktor Gísli svaraði heldur betur fyrir dapurt gengi sitt á móti Dönum. Það gekk bara allt upp hjá okkar mönnum og alveg greinilegt að HJARTAÐ RÉÐ FÖR Í ÞESSUM LEIK. Það er orðið nokkuð ljóst að þeir sem duttu út með COVID geta ekki neitt gengið að því vísu að eiga sæti í landsliðinu......
Þessi frammistaða fer í sögubækurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 44
- Sl. sólarhring: 378
- Sl. viku: 1467
- Frá upphafi: 1856300
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 924
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður sennilega ekki einfalt fyrir nafna að velja byrjunarlið þegar hinir átta verða lausir úr einangrun.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.1.2022 kl. 20:37
Vá, er bara orðlaus!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 22.1.2022 kl. 21:11
Eg hugsaði það sama og Guðmundur,Það val verður -bara úllen dúllum doff-.
Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2022 kl. 21:33
Já Guðmundur, það er ekki víst að "lykilmennirnir" komist í liðið...................
Jóhann Elíasson, 22.1.2022 kl. 21:49
Þú ert örugglega ekki sá eini sem er orðlaus yfir þessu Sigurður, svei mér þá þeir voru ekki margir fyrir utan "strákana" sem höfðu trú á sigri, HVAÐ ÞÁ SVONA BURSTI...........
Jóhann Elíasson, 22.1.2022 kl. 21:53
Helga ég er ennþá orðlaus eins og Sigurður vinur minn........
Jóhann Elíasson, 22.1.2022 kl. 21:55
Til hamingju Ísland. Það er gott að veið eigum sigur á einhverjum vígstöðvum. Nú þurfum við bara að sjá sigur á fleiri vígstöðvum, þá er ég ekki endilega að tala um á sviði íþróttanna.
Tómas Ibsen Halldórsson, 22.1.2022 kl. 22:25
Já rétt er það Tómas, mér sýnist að það sé að verða hugarfarsbreyting á ýmsum sviðum og jafnvel að það hylli undir sigur á "glópunum" líka...
Jóhann Elíasson, 22.1.2022 kl. 22:54
Þolinmæði okkar er einstök þótt eigi ekki við kæruleysis hirðuleysið; að hafast ekkert að þegar leikið er á þjóðina svons augljóslega annaðhvort með glopunum sem stjórna eða þeir látnir halda að það sé best fyrir þjóðina.
Helga Kristjánsdóttir, 23.1.2022 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.