22.4.2022 | 10:43
ENDURVINNSLA Á ENGU..............
Ég man ekki til þess að Píratar hafi verið með neina tilgreinda stefnu fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar það sem þeir höfðu á sinni "stefnuskrá" fyrir síðustu sveitastjórnarkosninga var á mjög svipuðum nótum og "gutlið" sem þeir voru að bjóða upp á fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar Fagleg og nútímaleg lýðræðisborg, græn og barnvæn þekkingarborg og aðgengileg og fjölbreytt mannréttindaborg. Hvað segir svona lagað okkur? Og ætlar fólk virkilega að falla fyrir svona lýðskrumi? Hvernig horfir það við fólki ef sagt yrði: Það á að halda áfram að hefta för einkabílsins, með því að taka akreinar undi borgarlínu og annað sem kemur kannski í framtíðinni. Það á að halda áfram að byggja lítið en þær örfáu íbúðir sem verða byggðar, verða rándýrar og aðeins á færi auðmanna að eignast. Áfram verður haldið við að "fæla" lítil og meðalstór fyrirtæki úr borginni. Sem sagt hvað hefur núverandi "meirihluti" í Reykjavík gert fyrir borgarbúa á yfirstandandi kjörtímabili????
Svo var Samfylkingin að kynna kosningamál sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þar var til dæmis að setja Miklubraut í stokk, ég man ekki betur en því hafi verið lofað fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Einverjir ætla sér að kjósa þetta yfir sig aftur, sumum er bara ekki viðbjargandi..............
Borgarlína og þétting byggðar skipti höfuðmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 148
- Sl. sólarhring: 401
- Sl. viku: 1571
- Frá upphafi: 1856404
Annað
- Innlit í dag: 103
- Innlit sl. viku: 997
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 93
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda var gríðarlegur fjöldi mættur til að styðja
þessa pírata vitleysu (28 manns).
Þessir tveir flokkar, samfó-viðreisn, eru þannig settir að allt sem frá þeim kemur
er gagngert til að skerða lífskjör almennings.
Þetta rósar tal um grænt þetta og hitt gengur ekki upp en
því miður er til nóg af fólki sem gleypir þetta hrátt sem
heilagan sannleik. Hvenær ætlar fólk að átta sig á því, að þegar vinstri
flokkar komast í stjórnunarstöður fer allt til andskotans.
Nægir að benda á Venúsuela, sem var algjör demantur s-ameríku þangað
til vinstra slektið laug sig inn með rósar-loforðum.
Eitt sinn ríkasta land s-ameríku og fólk bjó þar í mikilli hagsæld
með allt af öllu.
Nú er þar allt í klessu, milljónir á vergang og flótta og umsnúningurinn
þvílíkur að það mun taka heila mannsævi að ná sömu lífskjörum og
voru fyrir. Reykjavík er á góðri leið og stutt í gjaldþrotið.
Er þetta það sem fólk vill...???
Sigurður Kristján Hjaltested, 22.4.2022 kl. 12:23
Þarna segir þú allt sem segja þarf Sigurður Kristján og ég er þér alveg 100% sammála og nú er krafan sú að fólk fari að hugsa áður en það framkvæmir.......
Jóhann Elíasson, 22.4.2022 kl. 12:30
Píratar standa fyrir m.a. réttsýni og gegn spillingu segir Dóra Björt! Kanntu annan?
Sigurður I B Guðmundsson, 22.4.2022 kl. 12:49
Já Sigurður, þetta lið kemur með þá marga góða, án þess að ætla sér það beint......
Jóhann Elíasson, 22.4.2022 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.