Í gær var Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, gestur í þætti hjá Magnúsi Þór Hafsteinssyni á Útvari Sögu. Nú ætla ég að taka það fram að ég hef aldrei haft mikið álit á Sigmari Guðmundssyni en það viðurkenni ég alveg að hann kemur ágætlega fyrir og virðist vera nokkuð mælskur. En í þessum þætti afhjúpaði hann algjörlega hversu þekkingarleysi hans á ESB er algjört og til að breiða yfir þetta þekkingarleysi sitt talaði hann í FRÖSUM og endurtók bara það sem aðrir "INNLIMUNARSINNAR" hafa verið að segja til dæmis það sem hefur verið lífseigt bull "AÐ ESB VÆRI FRIÐARBANDALAG", það er ósköp einfalt að bandalag sem "fóðrar" ANNAN AÐILANN Í STRÍÐSÁTÖKUM MEÐ VOPNUM er EKKI friðarbandalag. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég stutta greinargerð um tilurð ESB og tengsl sambandsins við Nasista SJÁ HÉR og þar kemur það fram að ESB er síður en svo "friðarbandalag". Nú vil ég ráðleggja Sigmari Guðundssyni og fleirum INNLIMUNARSINNUM að kynna sér ESB og fyrir hvað það stendur, ég var fyrir nokkrum árum harður ESB sinni og fór í að kynna mér sambandið og fyrir hvað það stendur, þegar ég var búinn að fara á heimsíðu sabandsins og skoða hana nokkuð vel (það skal tekið fram að þarna voru alveg gríðarlegt magn af upplýsingum og ekki var nokkur möguleiki að kynna sér allt sem þar var en ég held að ég hafi náð því helsta), en þetta "grúsk" mitt VARÐ TIL ÞESS AÐ ÉG SNÉRIST UM 180° Í AFSTÖÐU MINNI TIL ESB og ef eitthvað er hefur andstaða mín til ESB aukist með árunum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
- ÞANNIG ER ÞAÐ BARA EF MENN STANDA SIG EKKI ÞÁ ERU ÞEIR LÁTNIR...
- NÚ, ER EVRAN EKKI SVO "STÖÐUGUR GJALDMIÐILL"????????
- ÞESSAR TVÆR HEFÐU BARA ÁTT AÐ VERA ÁFRAM Í "BOLTANUM".........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 52
- Sl. sólarhring: 533
- Sl. viku: 2367
- Frá upphafi: 1831441
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 1638
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað gerir friðarbandalag ef ráðist er á það?
Sigurður I B Guðmundsson, 29.4.2022 kl. 10:51
Varla grípur "Friðarbandalagið" til vopna, Sigurður???????
Jóhann Elíasson, 29.4.2022 kl. 11:01
Vopnuð friðarbandalög telja það tilheyra friðnum að vera fyrri til, eins og dæmin sanna, Þetta friðarbandalag mun aldrei bjóða hinn vangann.
Mason, 29.4.2022 kl. 13:16
Þetta er, eins og þú segir Mason, ekkert kristilegt "friðarbandalag" sem býður fram hinn vangann ef á þá verður ráðist........
Jóhann Elíasson, 29.4.2022 kl. 13:49
Svíar eru í ESB en ekki Nato
Mikil umræða er nú um að Svíar gangi í Nato
Herskylda er í Svíþjóð og því hafa "unglingar" í Svíþjóð miklar áhyggjur af því að vera skikkaðir í stríðsátök í öðrum löndum ef svíar gengu í Nató
Sennilega hræða frásagnir danskra dáta frá Afganistan unglingana en þetta með stríð og frið er ekki einfalt
Grímur Kjartansson, 29.4.2022 kl. 22:04
Það er hverju orði sannara, Grímur og í því ljósi ættu Íslendingar að hafa varann á sér gagnvart ESB en æðsti draumur Ursulu Von Der Layen framkvæmdastýru ESB er að koma upp Evrópuher og það verði herskylda innan sambandsins og ef Íslendingar verða svo vitlausir að ganga í ESB þá verður herskylda hér á landi og ég er ekki viss um að menn verði neitt áfjáðir í að Íslensk ungmenni berjist í stríði um allan heim þar sem stjórn ESB ákveður.........
Jóhann Elíasson, 30.4.2022 kl. 03:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.