5.2.2023 | 09:56
HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ GERAST MEÐ MÍNA MENN????????????
Þeim er eiginlega alveg fyrirmunað að skora mark og ef þeir skora þá er það í eigið mark, sem á nú reyndar ekki að gera undir nokkrum kringumstæðum. Það er eitthvað mikið að hjá liðinu og ef ekkert fer að gerast hjá þeim erum við að fara að horfa fram á botnbaráttu. JA ÖÐRUVÍSI MÉR ÁÐUR BRÁ........
![]() |
Mörkin: Úlfarnir of grimmir fyrir Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 13:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VIRÐUM ÍSLENSKU STJÓRNARSKRÁNA.........
- VERIÐ AÐ ÚTBÚA "STORM Í VATNSGLASI"
- DÆMIGERT FYRIR "WOKE" HEILAÞVOTTINN SEM Á SÉR STAÐ Í EVRÓPU....
- NÚ ER "TITILLINN" SENNILEGA Í "HÖFN" HJÁ MÍNUM MÖNNUM.....
- OG ÞESSIR "APAHEILAR" HALDA GREINILEGA AÐ ÞEIR KOMIST BARA U...
- HVER ER EIGINLEGA FRÉTTIN???????????
- STÆRSTA FRÉTTIN ER AÐ SJÁLFSÖGÐU "RAUNVERULEIKAFYRRING" EVRÓ...
- SÝNIR ÞETTA MÁL EKKI AÐ ÞAÐ VERÐUR AÐ FARA AÐ SKOÐA SAMGÖNGU...
- OG NÚ VIRÐIST "SAGAN" VERA AÐ ENDURTAKA SIG.............
- SÍÐAN HVENÆR VAR HÆGT AÐ SELJA SAMA HLUTINN OFTAR EN EINU SIN...
- HÚN VIRÐIST ÞURFA Á "ENDURMENNTUN" AÐ HALDA Í ALÞJÓÐAMÁLUNUM....
- LOKSINS VAR HANN "MEÐHÖNDLAÐUR" EINS OG HEFÐI ÁTT AÐ GERA FYR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 176
- Sl. sólarhring: 183
- Sl. viku: 1329
- Frá upphafi: 1868562
Annað
- Innlit í dag: 101
- Innlit sl. viku: 889
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 87
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dapurlegt að fylgjast með þeim núna. Gera ekki árás á vörn andstæðingana og skjóta á markið utan vítateigs. Allaf skal reynt að koma með fyrirgjafir sem andstæðingar eru löngu búnir að átta sig á.
Sigurður I B Guðmundsson, 5.2.2023 kl. 13:12
Það er eitthvað mikið að angra þá, sjálfstraustið er fyrir neðan frostmark og svona mætti lengi telja. En allt eru þetta hlutir sem hægt er að laga og þolir enga bið að tekið verði á þessu Ég vil fá gamla góða liðið mitt til baka......
Jóhann Elíasson, 5.2.2023 kl. 13:24
Mané var alltaf að gera árásir og skapa usla og síðan tók Luis Dias við en án þeirra er þetta hvorki fugl né fiskur! (enda fótbolti!)
Sigurður I B Guðmundsson, 5.2.2023 kl. 13:33
Athyglisvert að frá HM hefur enginn skorað fleiri mörk fyrir Liverpool en varnarmaður Leicester sem skoraði tvö sjálfsmörk í leik liðanna 30. desember.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.2.2023 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.