ÞAÐ DAPURLEGA ER AÐ ÞAÐ ERU RÍKIÐ OG SVEITARFÉLÖGIN SEM "LEIÐA" VERÐHÆKKANIRNAR

Og það versta er að verðhækkanirnar eru ekki alltaf ljósar fyrr en kemur að því að þarf að nota þarf viðkomandi þjónustu.  Sem dæmi skal nefnt að ég þurfti að nýta mér strætó í gær, ég vissi það að strætóferðin kostaði 300 krónur fyrir áramót en þegar ég kom í strætó í gær var mér tjáð að fargjaldið væri komið í 500 krónur, sem í sjálfu sér er alls ekki mikið, en þetta er 67% hækkun og það er nokkuð mikið og það á einu bretti.  En svo er líka hægt að kaupa sé árskort í innanbæjarstrætó sem kostaði í fyrra 5.000 krónu en í dag kostar það 25.000 krónur, sem er einhver sú almesta HÆKKUN sem ég hef spurnir af,  En það er nokkuð athyglisvert við þetta mál er AÐ HÆLISLEITENDUR FÁ FRÍTT Í STRÆTÓ.  Eru Íslendingar annars flokks borgarar í þessu landi????????


mbl.is Vill 2,5% þak á gjaldskrárhækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ætli þeir fái ekki líka frítt í sund og heilsurækt og frí föt hjá RKÍ svo eitthvað sé nefnt. 

Sigurður I B Guðmundsson, 4.1.2024 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband