8.1.2024 | 03:23
NÚ ER BARA KOMINN TÍMI TIL "ALVÖRU" AÐGERÐA - OG NÚ KOMAST AÐILAR EKKI LENGUR UPP MEÐ NEITT HÁLFKÁK......
Ríkisstjórnin hefði kannski komist upp með það síðastliðið sumar að Matvælaráðherra hefði bara verið látin taka pokann sinn. En núna hefur hún bara "þrjóskast" við og rifið kjaft hátt í sex mánuði með alveg gífurlegum skaða fyrir samfélagið allt og sett lífsviðurværi fjölda einstaklinga algjörlega upp í loft. Nú kemur þessi úrskurður Umboðsmanns Alþingis loksins og sá úrskurður er eins afgerandi og hann nokkurn tímann gat orðið. það eina sem ríkisstjórnin GETUR GERT í þessari stöðu ER AÐ VIÐURKENNA OPINBERLAGA AÐ RÍKISSTJÓRNIN SÉ ENDANLEGA FALLIN (reyndar er það búið að vera ljóst í nokkra mánuði það vantaði bara opinbert dánarvottorð)OG ÞETTA MÁL HAFI VERIÐ "BANABITINN".REYNDAR HEFÐI ÉG VILJAÐ AÐ HVALUR HF. OG ALLIR STARFSMENN HVALS HF. HEFÐU FARIÐ Í PERSÓNULEGT SKAÐABÓTAMÁL VIÐ MATVÆLARÁÐHERRANN OG SVO HEFÐI ALÞINGI VIRKJAÐ LANDSDÓM GEGN HENNI SÖMULEIÐIS. En því miður haf Alþingismenn gefið það út að þeir vilji taka lögin um ráðherraábyrgð, sem eru í STJÓRNARSKRÁNNI úr sambandi, en mér er lífsins ómögulegt að sjá að þeir hafi nokkra heimild til þess.........
Telja einsýnt að ábyrgð Svandísar verði skoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 48
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 1843
- Frá upphafi: 1847374
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1013
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvita ætti hún að segja af sér en hún situr ekki á Alþingi í þágu fólksins í landinu heldur fyrir sjálfa sig.
Sigurður I B Guðmundsson, 8.1.2024 kl. 12:23
Það er eins og ég segi í blogginu, það er mitt álit, að ef hún hefi sagt af sér strax í fyrrasumar þegar þessi læti byrjuðu, getur verið að hún hefði sloppið með það en nú er komið langt fram yfir þau tímamörk. Auðvitað fer hún frá núna, en að mínum dómi, þá var þetta "síðasti naglinn" í kistu ríkisstjórnarinnar og á bar ÖLL að fara þó fyrr hefði verið........
Jóhann Elíasson, 8.1.2024 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.