2.9.2007 | 00:47
Bensín – olíuhækkanir. Eru þær lögmál?
Enn eru olíufélögin að taka okkur neytendur í ra....... með því að hækka bensínið, án þess að nokkur sjáanleg ástæða sé til staðar, við látum þetta bara yfir okkur ganga eins og ekkert sé sjálfsagðara. Við verðum jú að kaupa bensín til þess að komast okkar ferða, en það dettur engum í hug að kannski ættum við, svona einu sinni að sýna forráðamönnum olíufélaganna að við látum ekki bjóða okkur svona lagað endalaust og einhvern tíma verður mælirinn fullur. Við þurfum ekki í hvert einast skipti sem við förum út fyrir dyrnar að nota bílinn, það er hægt að ganga ef verið er að fara eitthvað stutt, strætó gengur (þó að ferðirnar séu á hálftíma fresti og leiðakerfið sé svo flókið að ekki er fyrir venjulegt fólk að læra á það og þar fyrir utan vagnstjórarnir skilja mann ekki) nú og svo getur maður farið að hjóla (mér er sagt að það sé góð hreyfing). Það hefur sýnt sig að það dugir ekkert að leggja bílnum og liggja á flautunni í fimm mínútur til þess að mótmæla þessum bensínhækkunum það er greinilegt að það þarf eitthvað róttækara til. Eitt kemur okkur neytendum nokkuð Spánskt fyrir sjónir: Fyrir nokkrum árum,komu fram á völlinn menn sem tilkynntu okkur það að þeir ætluðu að segja gömlu olíufélögunum stríð á hendur, þessir menn ætluðu að sjá til þess að landinn fengi að kynnast alvöru samkeppni á olíumarkaðnum. Að sjálfsögð urðu allir voða ánægðir, þessir framtaksömu aðilar byrjuðu á því að kaupa bensínstöð í vesturbæ Kópavogs og þar voru langar biðraðir af fólki sem dældu ódýru bensíni á bílana sína. Brátt fjölgaði svo þessum bensínstöðvum þeirra og var þarna eingöngu um svokallaðar sjálfsafgreiðslustöðvar að ræða. En viti menn, þrátt fyrir litla yfirbyggingu, ódýra dreifingu, lágan rekstrarkostnað (mín áætlun) Þá er verðið á bensíninu eiginlega það sama og hjá gömlu olíufélögunum hvernig ætli standi eiginlega á þessu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 409
- Sl. sólarhring: 570
- Sl. viku: 2191
- Frá upphafi: 1846865
Annað
- Innlit í dag: 218
- Innlit sl. viku: 1314
- Gestir í dag: 199
- IP-tölur í dag: 197
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður, held ég að þeir hafi fallið í þá gryfju að með því að vera með nánast sama verð og gömlu olíufélögin, þá yrði hagnaðurinn meiri og þá fór nú samkeppnin fyrir lítið. Mér skilst nú að það vanti ekkert á að það sé verslað við þá þrátt fyrir allt.
Jóhann Elíasson, 2.9.2007 kl. 13:15
Kannski fellst lausnin í því að neytendur hætti að versla við eitt af félögunum og neyði það þannig til að lækka verðið. En þeir eru að setja undir þann leka með lykla málunum og sértilboðum fyrir lyklabörnin sín. En það er með þetta eins og allt annað hér á skerinu að við neytendur látum teyma okkur á eyrunum.Gott dæmi er sófasett og flatskjár fylgir með. Persónulega vildi ég fá sófasettið á réttu verði og kaupa mér flatskjá sjáfur ef að ég teldi mig hafa þörf fyrir hann. En aðalmálið er að við neytendur nýtum samtkamátt okkar
Jón Aðalsteinn Jónsson, 2.9.2007 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.