26.12.2007 | 11:28
Þetta er "rétta" hugarfarið og hátíðarskapið í hæstu hæðum!
Semsagt að niðurstaðan er sú að Davíð og hinir "hryðjuverkamennirnir" í Seðlabankanum "hefðu" nú getað valdið enn meiri skaða á Íslensku efnahagslífi en þeir gerðu á árinu sem er að líða, en þeir voru ekki með nógu og áreiðanlegar upplýsingar í höndunum (sem betur fer). En þessar upplýsingar komu frá bankanum sjálfum þannig að samkvæmt því þá eru Seðlabankamenn ekki starfi sínu vaxnir (það vissum við fyrir)en þarna hefur Davíð uppgötvað ný "sannindi" fyrir sig, sem hafa "rænt" hann svefni yfir hátíðirnar (guði sé lof).
Seðlabankinn hefði getað gert betur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 16
- Sl. sólarhring: 231
- Sl. viku: 2042
- Frá upphafi: 1854658
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1169
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig væri að fjölga yfirmönnum Seðlabankans?
"Aðhaldssömustu fjárlög sem ég man eftir," sagði fjármálaráðherrann í morgunspjalli á RÚV.
Eyðslufjárlög, segir stjórnarandstaðan.
Verðbólgan alfarið ábyrgðarlausri eyðslu í stjórnsýslunni að kenna að mati Guðm. Ólafssonar hagfræðings.
Er kannski ekki ástæða til að hlusta mikið á fjármálaspekingana?
Árni Gunnarsson, 26.12.2007 kl. 18:33
Hehe góður.
Öfugsnúið er þetta. En getum við fríað okkur almúgann, með alla okkar ofureyðslu og sóun?
Gleðileg jól
Einar Örn Einarsson, 26.12.2007 kl. 18:49
Gleðilega hátíð Árni, ef dýralæknirinn man ekki eftir aðhaldsamari fjárlögum er það bara eftir öðru sem hann hefur látið frá sér fara. Því miður þá er ekkert tekið á aukningu í rekstri hins opinbera og ekkert gert til að "auka gæði opinberrar þjónustu" með öðrum orðum verð ég að taka undir með stjórnarandstöðunni að þarna séu bara eyðslufjárlög og verðbólgufjárlög. Vissir fjármálaspekingar njóta mikillar virðingar og vel er mark takandi á því sem þeir segja, þeirra á meðal eru: Guðmundur Ólafsson, Þorvaldur Gylfason og fleiri mætti þar nefna en þessir menn hafa ekki orð á sér fyrir að vera "hlaupatíkur" ríkjandi stjórnvalda.
Gleðilega hátíð Einar og velkominn í land. Vissulega er þetta alveg rétt hjá þér að við almúginn eigum þarna stóra sök, með því að fjármagna rándýra neyslu okkar með lánum (þetta heitir á mannmáli að eyða um efni fram). Það sem vantar hjá okkur Íslendingum, í okkar hagkerfi, er "faktor" sem heitir SPARNAÐURþarna er ég ekki að tala um þennan löglega þjófnað sem er kallaður Lífeyrissparnaður heldur er ég að tala um "alvöru sparnað" en gallinn er bara sá að það vantar algjörlega allan "hvata" frá stjórnvöldum til almennings til þess að spara og á þetta mestan þátt í þessari miklu neyslu okkar Íslendinga. Ég kalla eftir ábyrgri fjármálastjórnun
Jóhann Elíasson, 26.12.2007 kl. 20:07
Mikið rétt. Þetta er eins og að skera gat á botn eigin skútu.
Halla Rut , 26.12.2007 kl. 22:23
En hver græðir svo á þessu? Af hverju ræðir fólk það ekki frekar?
Halla Rut , 26.12.2007 kl. 22:23
Halla Rut lýðurinn er svo upptekinn við lífsgæðakapphlaupið að fólk gleymir sér, Góð grein hjá þér Jóhann. Kær kveðja úr Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 26.12.2007 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.