12.2.2008 | 15:25
Gefum blóð, allir sem geta!
Venjulegur maður getur gefið blóð á 3 mánaða fresti, Það er ekki mikil fórn að koma við í Blóðbankanum og láta "tappa" af sér einni "einingu, fyrir utan það að í Blóðbankanum er stórkostlegt starfsfólk, kaffistofan er sú besta á landinu og svo er það bara "þrælgott" að þynna blóðið aðeins og svo ekki sé talað um að einhver einstaklingur nýtur góðs af því að maður kom við í Blóðbankanum, þegar maður var að reka einhver erindi á Laugaveginum en Blóðbankinn er á Snorrabraut 60 (í sama húsi og skátabúðin var)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 20
- Sl. sólarhring: 359
- Sl. viku: 1450
- Frá upphafi: 1906642
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 849
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll"félagi"Jóhann.Ég tek undir með þér.Já manni fannst eins og þú segir bara "þrælgott" að þynna blóðið aðeins hér í"den"en náttúrlega á allt annan hátt.En það var ÞÁ.En að öllum fíflaskap slepptum þá er þetta nauðsynlegt.Kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 13.2.2008 kl. 04:02
Sæll Jóhann. Ég fór í fyrsta skipti á nýja staðinn um daginn og þar er mikil breyting fyrir starfsfólkið. Þá er betra að leggja þar, stærra bílaplan og þægilegri aðkoma. Þetta með kaffistofuna, þá er hún virkilega rúmgóð, en "karakterinn" af gamla staðnum varð eftir... en hann kemur vonandi.
Atli Hermannsson., 15.2.2008 kl. 08:32
Það er alveg rétt að "karakterinn" vantar kannski voru það þrengslin sem sköpuðu "karakterinn", verður ekki annar "karakter" á þessum stað? og miðað við þær viðtökur sem ég hef fengið á nýja staðnum, í þessi tvö skipti sem ég hef farið þarna, kvíði ég ekki þeim "karakter" sem þarna á eftir að verða.
Jóhann Elíasson, 16.2.2008 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.