6.9.2008 | 20:30
Nú er gaman að lesa Norsku blöðin, þar sem fjallað er um LEIKINN.
Þeir hefðu átt að vera aðeins "kokhraustari" fyrir leikinn og tala aðeins meira um að þarna væru nú auðveld stig fyrir Norðmenn. Í rauninni segja þeir hjá Aftenposten að Norðmenn megi nú bara þakka fyrir að hafa ekki tapað þessum leik, því markmaðurinn hafi ekki átt séns í skotið frá Veigari Páli Gunnarssyni, sem hafnaði í stönginni. Strax eru orðnar háværar raddir í Noregi, þess efnis að þjálfari Norska landsliðsins segi af sér eða verði látinn fara.
Frábær úrslit í Osló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 341
- Sl. sólarhring: 394
- Sl. viku: 2490
- Frá upphafi: 1837474
Annað
- Innlit í dag: 206
- Innlit sl. viku: 1418
- Gestir í dag: 181
- IP-tölur í dag: 181
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég heyrði strax eftir leikinn bæði í vinnuveitanda mínum og fleirum norður í Tromsö og þeir hringdu allir til að hrósa okkur og óska mér til hamingju svo það er nú ekki almennt í Norge að þeir séu ekki sáttir við úrslitin? Þeireru dálitlir Víkingar í sér þarna Norður frá.....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.9.2008 kl. 22:38
Já, þeir eru alt öðruvísi norðurfrá og í rauninni eru þeir mun líkari okkur í hugsunarhætti í norður Noregi en við gerum okkur grein fyrir. Ég hafði gaman af því að maður komst næstum því upp með það að tala Íslensku við þá sem voru norðan að, þeir skildu mann að mestu leiti, þú ættir að prófa þetta.
Jóhann Elíasson, 7.9.2008 kl. 07:05
Já það er rétt, ég hef líka voða gaman af að segjast aðspurður tala ágæta norsku, vandinn sé að þeir séu búnir að blanda sína með svo miklu slangri úr dönsku og öllum fjandanum að maður skilji þá varla...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.9.2008 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.