Ljós í myrkrinu.

Gott að lesa svona fréttir, yfir morgunkaffinu, þegar fréttir undanfarinna daga hafa einkennst af bölmóð og svartsýni.  Á þessum friðsæla og fallega stað hefur fólk ekki látið glepjast af útrásinni og öllu sem varð okkur hinum að falli heldur hefur það haldið áfram með sitt daglega líf og svo hefur það kannski haft eitthvað að segja að "stóru" viðskiptabankarnir lánuðu ekki út á land.  Það kæmi mér ekki á óvart að við ættum eftir að fá fleiri svipaðar fréttir frá fleiri stöðum utan af landi.  Ég segi nú bara GUÐI SÉ LOF AÐ "STÓRU" VIÐSKIPTABANKARNIR NÁÐU ÞVÍ EKKI Í GEGN AÐ ÍBÚÐALÁNAÐSJÓÐUR YRÐI LAGÐUR NIÐURþá væri þjóðin í djúpum sk...
mbl.is Finna hvorki þenslu né kreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband