24.6.2009 | 13:45
Er hægt að ætlast til þess að ÞESSI maður sé tekinn alvarlega?????
Hann kom í HRAFNAÞING til Ingva Hrafns Jónssonar á sjónvarpsstöðinni ÍNNum daginn og þar fann hann Icesave-samningnum allt til foráttu og talaði meira að segja um föðurlandssvik, af hálfu þeirra sem gerðu hann en nokkrum dögum síðar gerir hann LÖGFRÆÐIÁLIT fyrir heilaga Jóhönnu og þá er allt í einu ALLT í himnalagi með samninginn og meira að segja eru bara nokkur atriði í honum orðin Íslandi hagstæð. Hvað kemur næst frá þessum manni??
Hagstæð ákvæði Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 61
- Sl. sólarhring: 274
- Sl. viku: 1977
- Frá upphafi: 1855130
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 1234
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli hann hafi ekki fengið vel borgað fyrir lögfræðiálitið Suma munar ekkert um að selja skrattanum sálu sína.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2009 kl. 14:51
Það er nú ekki nógu gott, ef ekki er lengur ástæða til að taka mark á neinu nema einhverju andskotans svartagallsrausi? Ef eitthvað kemur sem ekki sendir allt til helvítis þá sé það augljóslega keypt eða eitthvað þaðan af verra???
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.6.2009 kl. 17:13
Hafsteinn það er nú umhugsunarefni þessi mikli viðsnúningur hjá honum. Sástu ekki þáttinn þar sem hann talaði um Icesave-samninginn hjá Ingva Hrafni?
Jóhann Elíasson, 24.6.2009 kl. 21:58
Detta mér nú dauðar lýs úr höfði! Er álitsgerð K. Möller, ráðgjafa í Logos og lögfræðings JÁ-Baugs nú orðið að stórspeki í fjárglæpamálinu mikla?
Hlédís, 24.6.2009 kl. 22:42
Nei Jóhann ég get aldrei hlustað meira en tvær mínútur á Ingva þennan. Einhver alleiðinlegasti maður sem ég heyri í og er þá mikið sagt. Veit þar af leiðandi ekki um hvað þessi viðsnúningur snýst. insvegar er þetta álit nú ekki frá honum Möller einum og þar fyrir utan er þetta samdóma álit mjög margra og það ekki útaf engu, að mínu áliti.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.6.2009 kl. 22:53
Sæll Jóhann, ég er nú orðsaddur í þessu krepputali, ég er mikið sammála ykkur hér að ofan.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 25.6.2009 kl. 06:43
Er bara hægt að panta svona álit/svari hver fyrir sig Halla gamla er nóg boðið/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 25.6.2009 kl. 12:11
Það virðist vera Halli minn. Viti lögfræðingurinn afstöðu þess sem biður um álitið verður það eins og viðskiptavinurinn vill.
Jóhann Elíasson, 25.6.2009 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.