Föstudagsgrín

 

Hérna á árum áður var amma orðin eitthvað „örvæntingarfull" fyrir mína hönd og var farin að hafa áhyggjur af því að ég myndi ekki „ganga út".

Alltaf þegar ég hitti hana í brúðkaupum sem voru innan fjölskyldunnar , sagði hún: „þú ert næstur".  Þetta var farið að fara verulega í taugarnar  á mér og ég vildi stoppa þetta í eitt skipti fyrir öll og datt niður á „snilldarlausn".  Næst þegar við hittumst á JARÐARFÖR hallaði ég mér að henni og sagði: „Þú ert næst".  Ég fékk alveg frið eftir það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

góður 

Jón Snæbjörnsson, 18.12.2009 kl. 09:01

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 góður en samt svolítið nastý/Kveðja  hafðu góða helgi/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.12.2009 kl. 10:18

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þú hefur þekkt kerlu afar vel, fyrst þú þorðir þessu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2009 kl. 18:13

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hehe öflugur !

Baldur Hermannsson, 18.12.2009 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband