Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
5.9.2008 | 07:51
Föstudagsgrín
Hjón nokkur eru stödd á mjög fínu veitingahúsi að borða þegar allt í einu birtist gullfalleg stúlka við borðið þeirra og gefur manninum svakalegan koss beint á munninn, segist ætla að hitta hann seinna og hverfur svo jafnskyndilega og hún birtist. Konan hans starir á hann og segir: "Hver í ósköpunum var þetta??" - "Ó þessi, þetta var viðhaldið mitt" segir hann rólegur. "Þetta er nú kornið sem fyllir mælinn" segir þá konan "ég heimta skilnað" -"Ég get nú ósköp vel skilið það" sagði maðurinn, en bætti svo við: "en mundu eitt, ef við skiljum þá ferðu ekki fleir verslunarferðir til Parísar, ekki fleiri vetrarferðir til Barbados, ekki fleiri sumarferðir til Toscana og það verða ekki lengur BMW og Porsche í bílskúrnum, þú missir klúbbskírteinið í skútuklúbbnum og þú þarft ekki að mæta meira í golf. En ákvörðunin er þín." Í sömu andrá kemur sameiginlegur vinur þeirra inn á veitingahúsið með rosa gellu upp á arminn. "Hver er þessi kona með Svenna?" Spyr konan. "Þetta er viðhaldið hans" svarar eiginmaðurinn.
"Okkar er flottari!" sagði eiginkonan.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.9.2008 | 12:50
Átti að halda þessu leyndu framyfir næstu kosninar?
![]() |
Birt án samþykkis ráðuneytis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2008 | 08:55
Hvor er nú gamli Sæfari?
![]() |
Sæfari til Svíþjóðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2008 | 12:46
Það er sko ekki í lagi með menn!!!!!!!
![]() |
Kveikt var í húsi í tvígang |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2008 | 21:55
Grænir fingur!!!
![]() |
Kannabisræktun í miðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2008 | 14:20
Á hann kannski við að kvótakerfið verði endurskoðað??
![]() |
Þurfum að búa okkur undir tímabundnar fórnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2008 | 09:49
Er þá ekki LÆKKUN í pípunum hér á landi?
![]() |
Heimsmarkaðsverð á olíu nálgast 106 dali tunnan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2008 | 08:29
Hungrið enn til staðar??
![]() |
Schumacher gómaður hraðfara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2008 | 07:36
Besta auglýsing sem fyrirtækið gat fengið!
...en ég held að Ólafur Magnússon hafi ekki verið að hugsa um það þegar hann ákvað þetta, hann einfaldlega sá fáránleikann í þessum viðbrögðum fjármögnunarfyrirtækisins og ákvað að gera eitthvað í málinu. Ólafur Magnússon, hefur sýnt það og sannað að hann er maður framkvæmda, hann sá að hann hafði ráðrúm til að framkvæma og gerði það umbúðalaust.
Eitt er víst að framvegis legg ég mig fram um að kaupa afurðir MJÓLKU, þegar ég hef tækifæri til. Takk fyrir Ólafur!!
![]() |
Fékk styrk til að leysa út vélarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2008 | 13:29
Hvert er þá svarið?
![]() |
Hvalárvirkjun ekki svarið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)